32022D0180

Commission Implementing Decision (EU) 2022/180 of 8 February 2022 amending Decision 2006/771/EC as regards the update of harmonised technical conditions in the area of radio spectrum use for short-range devices
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.04 Þjónusta tengd upplýsingasamfélaginu
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 254/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Breyting á ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB 2006/771/EC sem samræmir tæknileg skilyrði fyrir notkun tíðnisviðsins fyrir margs konar skammdræg tæki á tilteknum notkunarstað t.d. fjarstýringar, læknatæki og internet hlutanna og RFID tæki. Núgildandi viðauka við ákvörðunina er skipt út fyrir nýjan og nýrri notkun bætt við, fyrir umrætt tíðnisvið.

Nánari efnisumfjöllun

Breyting á ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB 2006/771/EC sem samræmir tæknileg skilyrði fyrir notkun tíðnisviðsins fyrir margs konar skammdræg tæki á tilteknum notkunarstað t.d. fjarstýringar, læknatæki og internet hlutanna og RFID tæki.  Vegna þessa er notkun þessara tækja ekki háð sérstöku leyfi hverju sinni heldur lúta þau þessum almennu reglum samkvæmt lögum hvers lands. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2018/1538 auk breytinga á henni, samræmdi til viðbótar tæknileg skilyrði skammdrægra tækja sem nýta 874-874,4 og 915-919,4 MHz tíðnisviðið og opnaði fyrir RFID og IoT notkun á þessum tíðnisviðum. Vegna hraðra breytinga á tækni og notkunarþörfum þarf reglulega að uppfæra tæknileg skilyrði fyrir notkun tíðnisviðins þegar kemur að skammdrægu tækjum. Þ.a.l. hefur viðauki ákvörðunar 2006/771/EC hefur verið uppfærður 7 sinnum undanfarin ár og í mars 2021 voru lagðar fram tillögur um áttundu uppfærslu viðaukans, sem varða búnað sem þegar var í viðaukanum auk þess sem í viðaukann er bætt við búnaði sem nýtt geti viðkomandi tíðnisvið.Með þessari ákvörðun er núverandi viðauka með 2006/771/EC skipt út fyrir viðaukann sem fylgir ákvörðuninni og nýrri notkun bætt við  fyrir umrætt tíðnisvið.Fjarskiptastofa sér ekkert til fyrirstöðu á innleiðingu ákvörðunarinnar og hins nýja viðauka. Ekki eru taldar felast fjárhagslegar skuldbindingar í innleiðingu ákvörðunarinnar, með tilvísun í hana í tíðnitöflu Fjarskiptastofu.   

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Verður innleidd með tilvísun í tíðniskipulagi Fjarskiptastofu, á grundvelli 14. gr. gildandi laga um fjarskipti, nr. 81/2003.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022D0180
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 29, 10.2.2022, p. 17
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 31, 20.4.2023, p. 50
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 106, 20.4.2023, p. 54