Vöktunarlisti efna í snertingu við neysluvatn - 32022D0679

Commission Implementing Decision (EU) 2022/679 of 19 January 2022 establishing a watch list of substances and compounds of concern for water intended for human consumption as provided for in Directive (EU) 2020/2184 of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.02 Vatn

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/679 frá 19. janúar 2022 um að koma á vöktunarskrá yfir efni og efnasambönd sem eru áhyggjuefni að því er varðar neysluvatn eins og kveðið er á um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2184

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðin fastsetur vöktunarlista þar sem fylgst er með tilteknum efnum og efnasamböndum sem talin eru geta haft skaðleg áhrif á heilsu manna, séu þau til staðar í neysluvatni, en hafa ekki fengið bindandi viðmiðunarmörk. Fyrsti vöktunarlistinn inniheldur tvö efni, 17-beta-estradíól og Nonýlfenól með viðmiðunarmörk sem byggð eru á ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) og eru sett til að tryggja öryggi neytenda. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB Nei

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd með stoð í 31. gr. a. laga um matvæli nr. 93/1995
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar UOS, HMST, ATRN, HES, Veitur,

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022D0679
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 124, 27.4.2022, p. 41
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB