Vöktunarlisti efna í snertingu við neysluvatn - 32022D0679
Commission Implementing Decision (EU) 2022/679 of 19 January 2022 establishing a watch list of substances and compounds of concern for water intended for human consumption as provided for in Directive (EU) 2020/2184 of the European Parliament and of the Council

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 20 Umhverfismál, 20.02 Vatn |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/679 frá 19. janúar 2022 um að koma á vöktunarskrá yfir efni og efnasambönd sem eru áhyggjuefni að því er varðar neysluvatn eins og kveðið er á um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2184
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin fastsetur vöktunarlista þar sem fylgst er með tilteknum efnum og efnasamböndum sem talin eru geta haft skaðleg áhrif á heilsu manna, séu þau til staðar í neysluvatni, en hafa ekki fengið bindandi viðmiðunarmörk. Fyrsti vöktunarlistinn inniheldur tvö efni, 17-beta-estradíól og Nonýlfenól með viðmiðunarmörk sem byggð eru á ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) og eru sett til að tryggja öryggi neytenda.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Gerðin verður innleidd með stoð í 31. gr. a. laga um matvæli nr. 93/1995 |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
Samráð | Nei |
---|---|
Hvaða hagsmunaaðilar | UOS, HMST, ATRN, HES, Veitur, |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32022D0679 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 124, 27.4.2022, p. 41 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|