DCC: Indónesía - 32022D0726
Commission Implementing Decision (EU) 2022/726 of 10 May 2022 establishing the equivalence, for the purpose of facilitating the right of free movement within the Union, of COVID-19 certificates issued by the Republic of Indonesia to the certificates issued in accordance with Regulation (EU) 2021/953 of the European Parliament and of the Council
 
     
        
            Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/726 frá 10. maí 2022 um að koma á jafngildi COVID-19-vottorða sem gefin eru út í Lýðveldinu Indónesíu og vottorða sem gefin eru út í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/953, til þess að greiða fyrir réttinum til frjálsrar farar innan Sambandsins 
	    
        - 
                              Tillaga sem gæti verið EES-tæk
- 
                              Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
- 
                              Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
- 
                              Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
- 
                              Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
- 
                              Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi | 
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 08 Staðfesturéttur | 
| Svið (EES-samningur, bókun) | 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins | 
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 209/2022 | 
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já | 
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Ákvörðun sem felur í sér að vottorð um bólusetningu gegn COVID-19 eða afstaðna COVID-19 sýkingu, gefin út af Indónesíu séu jafngild stafrænum evrópskum vottorðum gefin út á grundvelli reglugerðar (ESB) 2021/953.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við | 
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun | 
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já | 
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei | 
Innleiðing
| Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar | 
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagastoð í 13. og 18. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, með síðari breytingum | 
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin | 
Samráð
| Samráð | Nei | 
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað | 
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32022D0726 | 
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 134, 11.5.2022, p. 34 | 
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | 
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB | 
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 24, 23.3.2023, p. 16 | 
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 85, 23.3.2023, p. 16 | 
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina | 
|---|
