Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar um ný og uppfærð vistfræðileg viðmið fyrir vaxtarefni og jarðvegsbæti. - 32022D1244

Commission Decision (EU) 2022/1244 of 13 July 2022 establishing the EU Ecolabel criteria for growing media and soil improvers

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 264/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar .../... frá XXX (dags.) um gerð vistfræðilegra viðmiða vegna umhverfismerkis bandalagsins (Evrópublómsins) fyrir vaxtarefni og jarðvegsbæti.

Nánari efnisumfjöllun

Samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 66/2010 fer fram regluleg endurskoðun vistfræðilegra viðmiða vegna umhverfismerkis bandalagsins (Evrópublómsins). Í ákvörðuninni sem hér er til umfjöllunar er verið að endurskoða vistfræðileg viðmið sambandsins fyrir vaxtarefni, jarðvegsbæti og moltu (2015/2099/ESB).Uppfærð viðmið eru gefin út með nýrra skilgreiningu viðmiðaflokks þar sem molta er tekin út úr titli viðmiðanna þar sem gengið er út frá því að hún sé raunverulega jarðvegsbætir. Með ákvörðuninni eru þannig sett uppfærð viðmið samhliða því að skilgreiningum er breytt. Samhliða eru felld úr gildi eldri vistfræðileg viðmið fyrir vöruflokkinn vaxtarefni, jarðvegsbæti og moltu (2015/2099/ESB) sem nú hafa gildistímann 30.júní 2022. Niðurfellingin verður til þar sem skerpt er á skilgreiningu viðmiðanna, þ.a.s. að molta er talinn vera hluti af jarðvegsbæti, ásamt því að viðmiðn eru hert.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022D1244
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 190, 19.7.2022, p. 141
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D079976/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 31, 20.4.2023, p. 61
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 106, 20.4.2023, p. 65