32022L0993

Directive (EU) 2022/993 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2022 on the minimum level of training of seafarers

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.05 Sjóflutningar
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 288/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Verið að taka saman breytingar sem orðið hafa á tilskipun 2008/106/EB um innleiðingu á alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafnar skipa, e. STCW Convention.. Engar breytingar. Enginn kostnaður.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Verið að taka saman breytingar sem orðið hafa á tilskipun 2008/106/EB um innleiðingu á alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafnar skipa, e. STCW Convention. STCW stendur fyrir Standards of Training, Certification, and Watchkeeping.Tilskipun 2008/106 er um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna. Gerðinni hefur verið breytt nokkrum sinnum síðan hún tók gildi. Eingöngu er um að ræða minniháttar orðalagsbreytingar sem gerðar eru vegna samræmis auk þess sem tilvísanir til annarra gerða ESB eru uppfærðar eftir því sem við á. Markmiðið með þessari nýju gerð er sambærilegt og sett var með tilskipun 2008/106/EB. Sú tilskipun er um sama efni og er undanfari þessarar gerðar.Aðdragandi: Á grundvelli verklagsreglna ESB skal endurútgefa gerðir þegar gerðar hafa verið breytingar á þeim og nauðsynlegt þykir að gefa þær út í heild sinni til að bæta gagnsæi og aðgengileika laga fyrir hinn almenna borgara.Efnisútdráttur: Hin nýja gerð er samhljóma 2008/106/EB með áorðnum breytingum sem komnar eru til framkvæmda hér á landi. Gerðin hefur að fullu verið innleidd hér á landi og hefur komið til framkvæmda. Gerðin er innleidd með reglugerð 676/2015 með áorðnum breytingumUmsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Engar breytingar eða áhrif hér á landi.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoð er að finna í 17. gr. laga nr. 76/2001 um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa með áorðnum breytingum.1., 2., 3., 4 og 5. gr laga um áhafnir skipa nr. 82/2022 ef reglugerðin verður sett eftir 1. janúar 2023.Gera þarf breytingu á 26. gr. reglugerðar nr. 676/2015.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Kostnaður enginn þar sem gerðin er efnislega komin til framkvæmdaSkörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Menntamálaráðuneytið vegna sjómannaskóla og menntunar sjófarenda.Tilgreining á hagsmunaaðilum: Skólar sem kenna það efni því sem tilskipunin fjallar um. Þar má nefna Tækniskólinn og Verkmenntaskólinn á Akureyri. Auk þess Slysavarnarskóli sjómanna og Póst- og fjarskiptastofnun vegna fjarskiptaskírteina. Eftir atvikum útgerðir farþega og flutningaskipa hér á landi.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Sambærileg og komu til skoðunar varðandi 2008/106/EB. Engin frekari en af því leiðir.Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Þörf á sömu aðlögunum og vegna 2008/106/EB og síðari gerðum. Gæta þarf að því að ekki verði breyting af framkvæmd sem ekki er ætlunin. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í 17. gr. laga nr. 76/2001 um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa með áorðnum breytingum. Gera þarf breytingu á 26. gr. reglugerðar nr. 676/2015.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022L0993
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 169, 27.6.2022, p. 45
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2020) 739
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur