Vottuð lífræn sáðvara og misleitt plöntufjölgunarefni - 32022L1647

Commission Implementing Directive (EU) 2022/1647 of 23 September 2022 amending Directive 2003/90/EC as regards a derogation for organic varieties of agricultural plant species suitable for organic production


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.03 Plöntuheilbrigði

Innleiðing

Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Með stoð í lögum nr 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.
Gerðin er breyting á reglugerð nr 301/1995, nánar tiltekið breyting á tilskipun 2003/90/EB og viðaukum hennar nr. IV og V sem var innleidd með reglugerð nr 919/2006 sem breytir reglug erð nr 301/1995.
Er í III. kafla I. viðauka við EES-samninginn.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022L1647
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 248, 26.9.2022, p. 46
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB