Vottuð lífræn sáðvara - 32022L1648

Commission Implementing Directive (EU) 2022/1648 of 23 September 2022 amending Directive 2003/91/EC as regards a derogation for organic varieties of vegetable species suitable for organic production


iceland-flag
Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1648 frá 23. september 2022 um breytingu á tilskipun 2003/91/EB að því er varðar undanþágu fyrir lífrænt ræktuð yrki grænmetistegunda sem henta til lífrænnar framleiðslu
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.03 Plöntuheilbrigði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 261/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdartilskipun (ESB) 2022/1648 frá 23. september 2022 sem breytir tilskipun 2003/91/EB hvað varðar undanþágur fyrir lífræn yrki af grænmetistegundum sem hentug eru fyrir lífræna framleiðslu.

Nánari efnisumfjöllun

Í reglum um lífræna framleiðslu er settur sveigjanleiki varðandi notkun á fræjum sem ekki eru einsleit (heterogeneous) í vottaðri lífrænni ræktun. Hér er gerð smávægileg breyting á reglugerð um sáðvöru og einsleitni hennar til að gefa svigrúm fyrir ræktun og sölu á þessu lífrænt vottaða misleita fjölgunar- og plöntunarefni grænmetis. Breyting er á 1. grein í tilskipun 2003/91/EBTexta í viðauka við þessa tilskipun er bætt við III.viðauka við tilskipun 2003/31/EB 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Með stoð í lögum nr 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.

Gerðin er breyting á reglugerð nr 301/1995, nánar tiltekið breyting á tilskipun 2003/91/EB og viðaukum hennar
Er í III. kafla I. viðauka við EES-samninginn.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022L1648
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 248, 26.9.2022, p. 52
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 25, 24.4.2025, p. 18
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2025/619, 24.4.2025

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Græn: Innleitt
Viðeigandi lög/reglugerði