32022L2380

Directive (EU) 2022/2380 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Directive 2014/53/EU on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market of radio equipment


iceland-flag
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2380 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á tilskipun 2014/53/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða þráðlausan fjarskiptabúnað fram á markaði
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.18 Upplýsingatækni, fjarskipti og gagnavinnsla
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 238/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilgangur þeirrar tillögu sem hér liggur fyrir er sá að koma í veg fyrir margar gerðir hleðslutækja á markaðnum sem og hugbúnaðarstýringa.

Nánari efnisumfjöllun

Tilgangur þeirrar tillögu sem hér liggur fyrir er sá að koma í veg fyrir margar gerðir hleðslutækja á markaðnum sem og hugbúnaðarstýringa. Þannig á að auka þægindi neytenda og takmarka úrgang vegna raftækja. Þráðlaus hleðsla er tiltöluleg ný tækni og ekki fullmótuð enn. Því var ekki talin ástæða til að tillagan tæki til hennar að svo stöddu.Hönnun fjarskiptabúnaðar (radíóbúnaðar eins og hér er til umfjöllunar) fellur undir tilskipun 2014/53/EU. Hins vegar falla eiginleikar utan á liggjandi hleðslutækis undir tilskipun 2009/125/EC. Það er ekki til umfjöllunar vegna fyrirliggjandi tillögu.Tillagan er í samræmi við  svonefnt "Commision's Circular Economy Action Plan" sem miðar að umhverfisvænni meðferð á varningi og gæðum innan efnahagskerfis sambandsins.Tilskipun 2014/53/EU var samþykkt til að tryggja virkni sameiginlega markaðarins. Án samræmingar á þessu sviði munu verða til  mismunandi lög og reglur hjá aðildarríkjunum. Þá munu mismunandi reglur verða til að hindra frjálst flæði vöru á efnahagssvæðinu. Þá er það mat sambandsins að meðalhófs sé gætt með breytingunum og þær leggi ekki óeðlilegar byrðar og kostnað á viðskiptalífið.Í tilskipun 2014/53/EU eru þegar gerðar ákveðnar grunnkröfur til fjarskiptabúnaðar sem undir hana falla. Breytingarnar núna munu aðeins taka til ákveðins hluta fjarskiptabúnaðarins og því er ekki gert ráð fyrir að þær muni valda aukinni byrði. Þá eru breytingar ekki það yfirgripsmiklar að þær breyti núverandi regluverki vegna fjarskiptabúnaðar að verulegu leyti.Í tillögunni er gert ráð fyrir að breyta tilteknum ákvæðum tilskipunar 2014/53/EU en nánari útfærsla verði í viðauka Ia sem verði meðfylgjandi. Í stuttu máli kveður viðaukinn á um að farsímar, spjaldtölvur, stafrænar myndavélar, heyrnartól, stýripinnar fyrir tölvuleiki og færanlegir hátalarar verði búnir USB-C tengimöguleika. Þá þarf að vera hægt að hlaða búnaðinn í gegnum þann tengimöguleika að nánari tæknilegum atriðum uppfylltum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022L2380
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 315, 7.12.2022, p. 30
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2021) 547
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 35, 25.4.2024, p. 84
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/1006, 25.4.2024