DORA-tengd breytingatilskipun - 32022L2556

Directive (EU) 2022/2556 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2022 amending Directives 2009/65/EC, 2009/138/EC, 2011/61/EU, 2013/36/EU, 2014/59/EU, 2014/65/EU, (EU) 2015/2366 and (EU) 2016/2341 as regards digital operational resilience for the financial sector


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipunin fylgir svonefndri DORA-reglugerð (ESB) 2022/2554, sem ætlað er að stuðla að auknum stafrænum viðnámsþrótti á fjármálamarkaði. DORA-tilskipunin sem hér um ræðir breytir ýmsum gildandi tilskipununum að því er varðar stafrænan viðnámsþrótt (eða áfallaþol) fjármálamarkaðar. Tilskipunin verður innleidd með breytingum á gildandi lögum.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipunin fylgir svonefndri DORA-reglugerð (ESB) 2022/2554, sem ætlað er að stuðla að auknum stafrænum viðnámsþrótti á fjármálamarkaði. DORA-tilskipunin sem hér um ræðir breytir ýmsum gildandi tilskipununum að því er varðar stafrænan viðnámsþrótt (eða áfallaþol) fjármálamarkaðar. Tilskipunin verður innleidd með breytingum á gildandi lögum.  DORA-gerðirnar eru hluti af stafrænum fjármálapakka ESB svonefndum og upptaka/innleiðing DORA á Íslandi skilgreind sem aðgerð í aðgerðaráætlun stjórnvalda í netöryggismálum, á grundvelli netöryggisstefnu fyrir Ísland 2022-2037, á ábyrgð fjármála- og efnahagsráðuneytis. 

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Seðlabanki Íslands

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022L2556
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 333, 27.12.2022, p. 153
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2020) 596
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB