32022R0003
Commission Implementing Regulation (EU) 2022/3 of 4 January 2022 correcting certain language versions of Annex II to Implementing Regulation (EU) 2015/1018 laying down a list classifying occurrences in civil aviation to be mandatorily reported according to Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/3 frá 4. janúar 2022 um leiðréttingu á tilteknum tungumálaútgáfum af II. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/1018 um skrá þar sem flokkuð eru atvik í almenningsflugi sem falla undir tilkynningarskyldu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 067/2023 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Gerðin snýr að því að leiðrétta tilteknar tungumálaútgáfur af viðauka II við reglugerð (ESB) 2015/1018. Engin áhrif og enginn kostnaður hér á landi.
Nánari efnisumfjöllun
Markmið sem að er stefnt: Gerðin snýr að því að leiðrétta tilteknar tungumálaútgáfur af viðauka II við reglugerð (ESB) 2015/1018. Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Gerðin snýr að því að leiðrétta búlgarska, eistneska og slóvenska útgáfu á viðauka II við reglugerð (ESB) 2015/1018. Breytingin hefur ekki áhrif á aðrar tungumálaútgáfur gerðarinnar. Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Ekki er þörf á að innleiða gerðina hér á landi og því ekki þörf lagastoðar. Engu að síður mætti finna hana í 47. gr., og 47. gr. a, sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 900/2017 um tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu og eftirfylgni með þeim. Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður metinn vegna innleiðingar gerðarinnar.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Ekki þörf innleiðingar og því ekki þörf lagastoðar |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32022R0003 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 1, 5.1.2022, p. 3 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 77, 26.10.2023, p. 64 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2023/2352, 26.10.2023 |
