32022R0695

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/695 of 2 May 2022 laying down rules for the application of Directive 2006/22/EC of the European Parliament and of the Council as regards the common formula for calculating the risk rating of transport undertakings


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/695 frá 2. maí 2022 um reglur um beitingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2006/22/EB að því er varðar sameiginlega formúlu til að reikna út áhættumat flutningafyrirtækja
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 066/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið er að ákvarða sameiginlega reiknireglu til að reikna út áhættu fyrirtækja í flutningarekstri á vegum. Hugsanlegur kostnaður fyrir lögreglu.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Markmið sem að er stefnt: Markmiðið er að ákvarða sameiginlega reiknireglu til að reikna út áhættu fyrirtækja í flutningarekstri á vegum.Aðdragandi: Skilvirk og hagkvæm framfylgni á umferðarlöggjöf Sambandsins er afar mikilvæg til að bæta umferðaröryggi, starfsaðstæður atvinnubílstjóra og félagslega vernd og til að tryggja jafna samkeppni milli vegaflutningafyrirtækja.Áhættumatskerfi, sem einstök aðildarríki hafa komið á til að reikna út áhættu hjá flutningafyrirtækjum, eru byggð á mismunandi reikniaðferðum. Það kemur í veg fyrir samanburð og upplýsingaskipti um niðurstöð áhættumats.2. mgr. 9. gr. (1) tilskipunar 2006/22/ESB kveður á um skyldu framkvæmdastjórnarinnar til að koma á fót, með afleiddum gerðum, sameiginlega reiknireglu til að reikna út áhættumat flutningafyrirtækis.Við að koma á fót slíkri reglu ætti framkvæmdastjórnin að taka tillit til allra brota sem geta haft áhrif á áhættumat flutningafyrirtækja, þ.m.t. brot samkvæmt reglugerð 561/2006/EB, reglugerð 2014/165/ESB, innlendra ákvæða um innleiðingu tilskipunar 2002/15/EB og brot sem tiltekin eru í 6. gr. reglugerðar 1071/2009/ESB.Hin sameiginlega reikniregla ætti að taka tillit til fjölda, alvarleika og tíðni brota, niðurstöður eftirlits þar sem ekkert brot hefur greinst og hvort flutningafyrirtæki hafi notað snjallökuritann, skv. II. kafla reglugerðar 165/2014/ESB, í öllum sínum ökutækjum.Reiknireglan ætti jafnframt að stuðla að því að samræma fullnustuhætti innan Sambandsins, með því að tryggja að allir ökumenn og flutningafyrirtæki séu meðhöndluð með sama hætti við eftirlit og við ákvörðun viðurlaga samkvæmt viðeigandi reglum Sambandsins.Þar sem ráðstafanirnar sem kveðið er á um í þessari reglugerð fela í sér vinnslu persónuupplýsinga, skal það gert í samræmi við lög Sambandsins um verndun slíkra upplýsinga, sérstaklega reglugerð 2016/679/ESB og þar sem við á tilskipun 2002/58/EB.Efnisútdráttur: Í viðauka við reglugerðina er kveðið á um hina sameiginlegu reiknireglu til að reikna út áhættumat fyrir vegaflutningafyrirtæki og kröfur til beitingar hennar.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Með tilkomu þessarar reglugerðar er þörf á að breyta þeirri aðferð sem beitt er við útreikning á áhættu.Lögreglan fer með vegaeftirlit og möguleg áhrif geta verið á kerfi þar sem reiknireglu er beytt til samræmis við hina samræmdu reglu sem gerðin kveður á um.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Innleitt í reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit, nr. 605/2010, með stoð í 2. mgr. 54. gr. umferðarlaga nr. 77/2019.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður hjá Samgöngustofu. Mögulegur kostnaður hjá lögreglu vegna breytinga á reikniaðferð.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Dómsmálaráðuneytið vegna lögreglunnar.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei. Aðdragandi: Skilvirk og hagkvæm framfylgni á umferðarlöggjöf Sambandsins er afar mikilvæg til að bæta umferðaröryggi, starfsaðstæður atvinnubílstjóra og félagslega vernd og til að tryggja jafna samkeppni milli vegaflutningafyrirtækja. Áhættumatskerfi, sem einstök aðildarríki hafa komið á til að reikna út áhættu hjá flutningafyrirtækjum, eru byggð á mismunandi reikniaðferðum. Það kemur í veg fyrir samanburð og upplýsingaskipti um niðurstöð áhættumats.2. mgr. 9. gr. (1) tilskipunar 2006/22/ESB kveður á um skyldu framkvæmdastjórnarinnar til að koma á fót, með afleiddum gerðum, sameiginlega reiknireglu til að reikna út áhættumat flutningafyrirtækis.Við að koma á fót slíkri reglu ætti framkvæmdastjórnin að taka tillit til allra brota sem geta haft áhrif á áhættumat flutningafyrirtækja, þ.m.t. brot samkvæmt reglugerð 561/2006/EB, reglugerð 2014/165/ESB, innlendra ákvæða um innleiðingu tilskipunar 2002/15/EB og brot sem tiltekin eru í 6. gr. reglugerðar 1071/2009/ESB.Hin sameiginlega reikniregla ætti að taka tillit til fjölda, alvarleika og tíðni brota, niðurstöður eftirlits þar sem ekkert brot hefur greinst og hvort flutningafyrirtæki hafi notað snjallökuritann, skv. II. kafla reglugerðar 165/2014/ESB, í öllum sínum ökutækjum.Reiknireglan ætti jafnframt að stuðla að því að samræma fullnustuhætti innan Sambandsins, með því að tryggja að allir ökumenn og flutningafyrirtæki séu meðhöndluð með sama hætti við eftirlit og við ákvörðun viðurlaga samkvæmt viðeigandi reglum Sambandsins.Þar sem ráðstafanirnar sem kveðið er á um í þessari reglugerð fela í sér vinnslu persónuupplýsinga, skal það gert í samræmi við lög Sambandsins um verndun slíkra upplýsinga, sérstaklega reglugerð 2016/679/ESB og þar sem við á tilskipun 2002/58/EB.Efnisútdráttur: Í viðauka við reglugerðina er kveðið á um hina sameiginlegu reiknireglu til að reikna út áhættumat fyrir vegaflutningafyrirtæki og kröfur til beitingar hennar.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Með tilkomu þessarar reglugerðar er þörf á að breyta þeirri aðferð sem beitt er við útreikning á áhættu.Lögreglan fer með vegaeftirlit og möguleg áhrif geta verið á kerfi þar sem reiknireglu er beytt til samræmis við hina samræmdu reglu sem gerðin kveður á um.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Innleitt í reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit, nr. 605/2010, með stoð í 2. mgr. 54. gr. umferðarlaga nr. 77/2019.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður hjá Samgöngustofu. Mögulegur kostnaður hjá lögreglu vegna breytinga á reikniaðferð.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Dómsmálaráðuneytið vegna lögreglunnar.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Er lagastoðin ekki 2. mgr. 54. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R0695
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 129, 3.5.2022, p. 33
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D079461/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 77, 26.10.2023, p. 63
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2353, 26.10.2023