DLT pilot regime regulation - 32022R0858

Regulation (EU) 2022/858 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on a pilot regime for market infrastructures based on distributed ledger technology, and amending Regulations (EU) No 600/2014 and (EU) No 909/2014 and Directive 2014/65/EU


iceland-flag
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/858 frá 30. maí 2022 um tilraunaregluverk fyrir innviði markaða sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni og um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 600/2014 og (ESB) nr. 909/2014 og tilskipun 2014/65/ESB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem beðið er afléttingar stjórnskipulegs fyrirvara
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 185/2023

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með gerðinni er komið a skipulagi til reynslu fyrir markaðsinnviði sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni (DLT), þ.e. markaðstorg fjármálagerninga, uppgjörskerfi og kerfi sem framkvæma hlutverk bæði viðskipta- og uppgjörskerfa. Þá er hugtakið DLT fjármálagerningur einnig skilgreint í henni, þ.e. fjármálagerningur sem gefinn er út, skráður, fluttur og varðveittur á grundvelli DLT. Kröfur þegar gildandi tilskipana og reglugerða (MiFID, MiFIR og CSDR) til framanlýstrar þjónustu eru aðlagaðar sérstöku eðli áskorana tengdum framþróun tækni og markmið gerðarinnar m.a. að fylla upp í tómarúm í gildandi regluverki.

Nánari efnisumfjöllun

Með gerðinni er komið a skipulagi til reynslu fyrir markaðsinnviði (e. market infrastructure) sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni (e. distributed ledger technology, DLT), þ.e. markaðstorg fjármálagerninga (e. DLT multilateral trading system), uppgjörskerfi (e. DLT settlement systems) og kerfi sem framkvæma hlutverk bæði viðskipta- og uppgjörskerfa (e. DLT trading and settlement system). Þá er hugtakið DLT fjármálagerningur einnig skilgreint í henni, þ.e. fjármálagerningur sem gefinn er út, skráður, fluttur og varðveittur á grundvelli DLT. Kröfur þegar gildandi tilskipana og reglugerða (MiFID, MiFIR og CSDR) til framanlýstrar þjónustu eru aðlagaðar sérstöku eðli áskorana tengdum framþróun tækni og markmið gerðarinnar m.a. að fylla upp í tómarúm í gildandi regluverki. Í gerðinni er rík áhersla lögð á áhættustýringu, net- og upplýsingaöryggi. Í 14. gr. er kveðið á um endurmat og útgáfu skýrslu þar um af hálfu framkvæmdastjórnar ESB fyrir 24. mars 2026, svo og (ef við á) tillögugerð um framlengingu skipulagsins til þriggja ára. Alls er því gengið út frá möguleika á 6 ára skipulagi til reynslu, en gerðin var samþykkt af stofnunum ESB í lok maí 2022.    

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Í skoðun hvort sérlög eða breytingar á gildandi lögum dugi til. Lagabreytinga þörf, enda bæði verið að skilgreina nýjar hugtök/kröfur/reglur og undanþiggja aðila/innviði sem uppfylla tiltekin skilyrði kröfum þegar gildandi laga/reglna (þegar gildandi EES-reglur).
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Seðlabanki Íslands

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R0858
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 151, 2.6.2022, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2020) 594
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegur fyrirvari skv. 103. grein (Ísland) Ísland
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 26, 21.3.2024, p. 12
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/809, 21.3.2024