Opinbert eftirlit - ­32022R0932

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/932 of 9 June 2022 on uniform practical arrangements for the performance of official controls as regards contaminants in food, on specific additional content of multi-annual national control plans and specific additional arrangements for their preparation

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/932 frá 9. júní 2022 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar aðskotaefni í matvælum, um sértækt viðbótarinnihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sértækar viðbótarráðstafanir vegna undirbúnings þeirra
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 078/2023
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/931 frá 23.mars 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um reglur um framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar aðskotaefni í matvælum.

Í þessari reglugerð eru settar reglur um val á tiltekinni samsetningu aðskotaefna eða flokka aðskotaefna og vöruflokka ásamt viðmiðunum fyrir sýnatökuáætlanir.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð (ESB) 2017/625, sem innleidd var með reglugerð nr. 234/2020 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 um opinbert eftirlit og aðra opinbera starfsemi með matvælum, fóðri o.fl.,fellir úr gildi tilskipun ráðsins 96/23/EB (sem íslenska reglugerðin 30/2012 byggir á). 96/23/EB kveður á um ráðstafanir til að fylgjast með tilteknum efnum, þ.m.t. aðskotaefnum í lifandi dýrum og afurðum úr dýraríkinu og settar sérstaklega kröfur um vöktunaráætlanir aðildarríkjanna fyrir greiningu á leifum eða efnum innan gildissviðs þess. Hins vegar tekur reglugerð (ESB) 2017/625 ekki inn allar þær ráðstafanir sem kveðið er á um í þeirri tilskipun eða í gerðum sem framkvæmdastjórnin hefur samþykkt á grundvelli hennar.Með þessari reglugerð, ásamt framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/932, er því miðað að því að tryggja samfellu reglnanna í tilskipun 96/23/EB að því er varðar innihald landsbundinnar eftirlitsáætlunar til margra ára og undirbúning hennar, sem og umfang sýna og stig framleiðslu, vinnslu og dreifingar þar sem taka skal sýnin að því er varðar aðskotaefni í matvælum, innan ramma reglugerðar (ESB) 2017/625.Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli, lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, lögum nr 14/2022 um dýralyf.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli, lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, lögum nr 14/2022 um dýralyf.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður
Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Samkvæmt EB 2022/931 og 2022/932 er verið að bæta inn afurðaflokkum sem og efnaflokkum við aðskotaefnaáætlanir. Út frá þessum breytingum má reikna með auknum kostnaði fyrir framleiðendur og að kostnaður falli á framleiðendur sem áður hafa ekki staðið straum af slíkum kostnaði (aðilar sem framleiða úr öðru en dýraafurðum) en enn er óvíst hversu mikill þessi kostnaður verður. Hluti af sýnum á árlegri áætlun v. aðskotaefna munu heilbrigðiseftirlitssvæðin taka hjá fyrirtækjum undir þeirra eftirliti.

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R0932
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 162, 17.6.2022, p. 13
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur