32022R1177

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1177 of 7 July 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2020/683 by introducing and updating, in the templates for the information document and certificate of conformity in paper format, the entries as regards certain safety systems, and adjusting the numbering system for the approval certificates for a type of vehicle, system, component or separate technical unit


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1177 frá 7. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/683 með því að innleiða og uppfæra færslurnar í sniðmátunum fyrir upplýsingaskjalið og samræmisvottorðið á pappír að því er varðar tiltekin öryggiskerfi og aðlaga númerakerfið fyrir viðurkenningarvottorðin að gerð ökutækis, kerfis, íhlutar eða aðskilinnar tæknieiningar
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 277/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Verið er að einfalda og skýra gögn svo draga megi úr álagi á framleiðendur. Lítil áhrif. Hugsanlega einhver áhrif á störf Samgöngustofu. Kostnaður fellur undir kostnað við reglubundna starfsemi stofnunarinnar.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Markmiðið með reglugerð (ESB) nr. 2020/683 er að skýra og einfalda gögn sem notuð eru við gerðarviðurkenningar til að draga úr álagi á framleiðendur.Með þessari breytingu er verið að uppfæra viðauka við reglugerð (ESB) nr. 2020/683 í samræmi við nýjar kröfur sem innleiddar voru með reglugerð (ESB) nr. 2019/2144 og gerðum sem byggðar eru á henni.Efnisútdráttur:•        Sniðmátunum fyrir upplýsingaskjölin sem er að finna í I. og II. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 2020/683 er breytt til að taka tillit til krafna sem innleiddar eru með reglugerð (ESB) nr. 2019/2144.•        Númerakerfi viðurkenningarvottorðanna sem sett er fram í IV. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 2020/683 er uppfært til að taka tillit til nýrra krafna sem innleiddar eru með reglugerð (ESB) nr. 2019/2144.•        Í reglugerð (ESB) nr. 2019/2144 er þess krafist að ný ökutæki séu búin háþróuðum öryggiskerfum, þ.m.t. neyðarkerfi fyrir akreinastýringu og skynsamlega hraðaaðstoð e. intelligent speed assistance, viðvörunarkerfi til að mæla sljóleika og athygli ökumanns e. driver drowsiness and attention warning systems og atburðagagnaritara e. the event data recorder. Nú er þess krafist að í samræmisvottorði hvers ökutækis komi fram hvaða kerfi eru sett í ökutækið. Því er sniðmáti fyrir samræmisvottorð sem sett er fram í VIII. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 2020/683 breytt. Til að veita viðurkenningaryfirvöldum, markaðseftirlitsyfirvöldum og skráningaryfirvöldum aðildarríkjanna sem og framleiðendum nægan tíma til að innleiða breytingarnar í kerfum sínum er gildistöku viðauka V frestað.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Hugsanlega kostnaður fyrir Samgöngustofu ef forrita þarf viðbætur í ökutækjaskrá en sá kostnaður flokkast sem hluti af reglubundinni starfsemi stofnunarinnar.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er a-liður 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur en mögulega einhver kostnaður við að forrita viðbætur í ökutækjaskrá.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei.Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er a-liður 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1177
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 183, 8.7.2022, p. 54
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D081505/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 35, 4.5.2023, p. 1
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 117, 4.5.2023, p. 1