32022R1358

Commission Delegated Regulation (EU) 2022/1358 of 2 June 2022 amending Regulation (EU) No 748/2012 as regards the implementation of more proportionate requirements for aircraft used for sport and recreational aviation


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1358 frá 2. júní 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 748/2012 að því er varðar framkvæmd hóflegri krafna fyrir loftför sem notuð eru í sport- og tómstundaflugi.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem hún er háð gildistöku annarra ákvarðanna sameiginlegu nefndarinnar
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 132/2023

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða drög að reglugerð um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 748/2012 um innleiðingu nýrra krafna sem snúa að tómstundaloftförum. Markmið með gerðinni er að setja fram hóflegri kröfur um loftför sem notuð eru í tómstundastarfsemi. Lítil áhrif kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Um er að ræða drög að reglugerð um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 748/2012 um innleiðingu nýrra krafna sem snúa að tómstundaloftförum. Markmið með gerðinni er að setja fram hóflegri kröfur um loftför sem notuð eru í tómstundastarfsemi.Gildistaka: Reglugerðin skal taka gildi 20. dögum eftir birtingu í Stjórnartíðindum ESB. Áætlað er að ákvæði hennar komi til framkvæmda einu ári eftir birtingu.Efnisútdráttur: Með gerðinni er settar fram nýjar kröfur um loftför sem notuð eru í tómstundaflugi í þeim tilgangi að gæta meðalhófs í reglum slík loftför.Með reglugerðinni er mælt fyrir um:-      einföldun á kröfum og ferlum sem umsækjendur þurfa að fylgja til að fá tegundarvottun (viðbótartegundarvottun) fyrir loftför og breytingar (STC) sem fyrst og fremst snúa að tómstundaloftförum.-      möguleika fyrirtækja sem taka þátt í hönnun og framleiðslu á vörum sem fyrst og fremst eru ætlaðar til notkunar í tómstundaflugi að nota yfirlýsingu í stað samþykkis til að staðfesta hönnunar- og framleiðslugetu í samræmi við viðeigandi skipulagskröfur.Með gerðinni er settur fram sérstakur viðauki (Viðauki Ib) sem er ætlaður er til að halda utan um þessar kröfur. Kröfurnar eiga að vera hlutfallslegar, hagkvæmar og sveigjanlegar og er ætlað að minnka stjórnsýslubyrði fyrir framleiðendur þessara vara án þess að komi niður á flugöryggi.Gerð er breyting á titli reglugerðar 748/2012, á gildissviðsákvæði reglugerðarinnar, ákvæði með skilgreiningum o.fl.Umsögn: helstu breytingar,  mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Gerðin hefur ekki áhrif hér á landi þar sem engin fyrirtæki hér á landi sem falla undir að vera svokallaðir „design holder“ fyrir loftför, hreyfla og loftskrúfur auk þess sem engin fyrirtæki hér á landi framleiða slíkar vörur.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er a-liður 72. gr. laga um loftferðir nr. 80/2022.Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður metinn við innleiðingu þessarar reglugerðar.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiTilgreining á hagsmunaaðilum: Hönnunarfyrirtæki, e. design holder, sem hanna vörur e. product – aircraft, engines and propellers, og framleiðslufyrirtæki á vörum sem fyrst og fremst eru ætlaðar til notkunar í tómstundaflugiHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: NeiÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei  

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er a-liður 72. gr. laga um loftferðir nr. 80/2022. Innleiðing með breytingu á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1358
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 205, 5.8.2022, p. 7
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2022)3234
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 99
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02275, 9.11.2023