32022R1361

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1361 of 28 July 2022 amending Regulation (EU) No 748/2012 as regards the certification, oversight and enforcement tasks of the competent authorities in the implementation of the rules concerning the organisations involved in the design and production of aircraft used for sport and recreational aviation


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1361 frá 28. júlí 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 748/2012 að því er varðar vottunar-, eftirlits- og framfylgdarverkefni lögbærra yfirvalda við framkvæmd reglnanna varðandi fyrirtæki sem vinna við hönnun og framleiðslu loftfara sem notuð eru í sport- og tómstundaflugi
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 133/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Kveðið er á um nýjar einfaldari reglur fyrir loftför sem eru notuð í tómstundaflug. Reglurnar miða að því að auka hagkvæmni fyrir hönnunarfyrirtækin og draga úr stjórnsýslulegum byrðum án þess að komi niður á flugöryggi. Með gerðinni eru settar nýjar reglur sem snúa að vottunar- eftirlits- og framfylgdarverkefnum lögbærra yfirvalda til að tryggja samræmi í reglum um loftför sem fyrst og fremst eru ætluð til notkunar í íþrótta- og tómstundaiðkun. Lítil áhrif. Kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Markmiðið er að einfalda reglur fyrir loftför sem eru notuð í tómstundaflug. Reglurnar miða að því að auka hagkvæmni fyrir hönnunarfyrirtækin og draga úr stjórnsýslulegum byrðum án þess að komi niður á flugöryggi.Efnisútdráttur: Í reglugerð (ESB) nr. 748/2012 er mælt fyrir um kröfur um lofthæfi og umhverfisvottun framleiðsluvara, hluta og búnaðar borgaralegra loftfara sem og hreyfla, skrúfa og hluta til að setja í þau og vottun hönnunarfyrirtækja.Með þeirri reglugerð sem hér er til umfjöllunar er kveðið á um um nýjar einfaldari reglur fyrir loftför sem eru notuð í tómstundaflug. Reglurnar miða að því að auka hagkvæmni fyrir hönnunarfyrirtækin og draga úr stjórnsýslulegum byrðum án þess að komi niður á flugöryggi. Með gerðinni eru settar nýjar reglur sem snúa að vottunar- eftirlits- og framfylgdarverkefnum lögbærra yfirvalda til að tryggja samræmi í reglum um loftför sem fyrst og fremst eru ætluð til notkunar í íþrótta- og tómstundaiðkun.Kveðið er á um aðlögunartíma fyrir fyrirtækin til að tryggja að þau geti uppfyllt nýjar reglur og verklagsreglur. Sami aðlögunartími verður gefinn lögbærum yfirvöldum.Breyta þarf reglugerð (ESB) nr. 748/2012 vegna þessara nýju reglna.Ákvæði gerðarinnar eru í samræmi við álit EASA nr. 05/2021 og ákvæði reglugerðar (ESB) 2018/1139.Umsögn: helstu breytingar,  mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Gerðin hefur í för með sér breytingar sem eiga aðallega við um hönnunarfyrirtæki sem hanna loftför í þessum flokki og framleiðslufyrirtæki. Hvorugt á við um Ísland og mun líklega ekki vera í nánustu framtíð. Samgöngustofa þarf  að framkvæma mat vegna gerðarinnar er varðar útgáfu lofthæfivottorða, en það eru minniháttar áhrif.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er 7. mgr. 28. gr., sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum.Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og , ef einhver er: Enginn kostnaður metinn vegna innleiðingar gerðarinnar.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiTilgreining á hagsmunaaðilum: Hönnunar- og framleiðslufyrirtæki sem eru að vinna með loftför í þessum flokki. Engin slík fyrirtæki eru starfandi  á ÍslandiHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: NeiÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Gerðin inniheldur tilvísanir í reglugerð (ESB) 2018/1139 sem hefur ekki verið tekin upp í EES-samninginn. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð: er 7. mgr. 28. gr., sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998. Innleiðing með breytingu á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun o.s.frv.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1361
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 205, 5.8.2022, p. 127
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D078613/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 100
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02276, 9.11.2023