Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 2022/1491 - ­32022R1491

Commission Regulation (EU) 2022/1491 of 8 September 2022 amending Regulation (EC) No 1126/2008 as regards International Financial Reporting Standard 17
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 22 Félagaréttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 108/2023
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Þann 19. nóvember 2021, birti framkvæmdastjórnin nýjan alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS 17) Vátryggingasamningar með reglugerð (ESB) 2021/2036.

Nánari efnisumfjöllun

Þann 19. nóvember 2021, birti framkvæmdastjórnin nýjan alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IFRS 17) Vátryggingasamningar með reglugerð (ESB) 2021/2036 eins og hann er gefinn út af alþjóðlega reikningsskilaráðiu (IASB) í maí 2017 og breytt var í júní 2020.  Sá staðall á að gilda frá 1. janúar 2023 og áfram. Þann 9. desember 2021 birti IASB frekari breytingu á IFRS 17. Breytingin á umskiptum kröfur í IFRS 17 gerir fyrirtækjum kleift að sigrast á einskiptisflokkunarmun á samanburði upplýsinga um fyrra reikningsskilatímabil við fyrstu beitingu IFRS 17 og IFRS 9 Fjármálagerningar. Valfrjálsa flokkunaryfirlagið sem kynnt var með þeirri breytingu gerir fyrirtækjum kleift að auka notagildi samanburðarupplýsinga settar fram við upphaflega beitingu IFRS 17 og IFRS 9. Gildissviðið nær til fjármálaeigna tengdum vátryggingaskuldum, sem ekki hafa verið endurstilltar fyrir IFRS 9 hingað til.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerð um reglugerð framkvæmdastjórnarinnar(ESB) nr. 2022/1491 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS-staðal 17.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1491
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 234, 9.9.2022, p. 10
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 57
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02261, 9.11.2023