Efni í snertingu við matvæli - 32022R1616

Commission Regulation (EU) 2022/1616 of 15 September 2022 on recycled plastic materials and articles intended to come into contact with foods, and repealing Regulation (EC) No 282/2008


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1616 frá 15. september 2022 um efniviði og hluti úr endurunnu plasti, sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 282/2008
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 234/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1616 um efnivið og hluti úr endurunnu plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 282/2008

Nánari efnisumfjöllun

Gerðin varðar reglugerð (ESB) nr. 282/2008 um efnivið og hluti úr endurunnu plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli. Reglugerð 282/2008 verður felld brott og í stað hennar kemur ný reglugerð um endurunnið efni og hluti úr plasti til notkunar í matvælasnertiefni.Ný reglugerð hefur í för með sér eftirfarandi breytingar:-Reglugerð (EB) nr. 282/2008 er felld úr gildi;-það er ekki lengur hægt að nota endurunnið plastefni í snertingu við matvæli (FCM) sem framleitt er samkvæmt landsbundinni löggjöf;- sérstakar reglur munu gilda um markaðssetningu plasts með endurunnu innihaldi, þar með talið um söfnun og flokkun plastsins, afmengun þess og umbreytingu, sem munu einnig hafa áhrif á gæðaeftirlit, skjöl og merkingar;- skrá Sambandsins yfir endurvinnsluaðila og endurvinnslustöðvar er komið á og verður birt á vefsíðu Framkvæmdastjórnarinnar;- allar gerðir endurunnins plasts og endurvinnslutækni falla undir gildissvið reglugerðarinnar, þar á meðal vélræn endurvinnsla, endurvinnsla á vörum úr lokaðri og stýrðri vörukeðju, notkun á endurunnu plasti á bak við virkan tálma og efnaendurvinnsla;- nýjar reglur sem gilda um nýja endurvinnslutækni og mat á endurvinnsluferlum taka gildi. Nokkur bráðabirgðaákvæði er að finna í reglugerðinni, þau helstu eru:- Endurunnið plast fengið með endurvinnsluferli sem byggir á viðkenndri endurvinnslutækni og gild umsókn hefur verið lögð fyrir lögbært yfirvald í samræmi við reglugerð 282/2008 eða í samræmi við þessa reglugerð má setja á markað þar til umsækjandi dregur umsókn sína til baka eða þar til  framkvæmdastjórnin samþykkir að veita eða synja um leyfi fyrir endurvinnsluferlinu.- Endurunnið plast framleitt með endurvinnsluferlum sem byggjast á endurvinnslutækni sem er ekki talið fullnægjandi samkvæmt þessari reglugerð má halda áfram að setja á markað til 10. júlí 2023.- Stjórnendum matvælafyrirtækja er heimilt að nota endurunnið plastefni og hluti sem eru settir á markað með löglegum hætti til að pakka matvælum og setja það á markað þar til birgðir klárast. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleidd sem sjálfstæð reglugerð með stoð í lögum um matvæli, nr. 93/1995.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1616
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 243, 20.9.2022, p. 3
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 9, 20.2.2025, p. 9
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2025/252, 20.2.2025