Lyfjafræðilega virk efni - 32022R1646

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1646 of 23 September 2022 on uniform practical arrangements for the performance of official controls as regards the use of pharmacologically active substances authorised as veterinary medicinal products or as feed additives and of prohibited or unauthorised pharmacologically active substances and residues thereof, on specific content of multi-annual national control plans and specific arrangements for their preparation


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1646 frá 23. september 2022 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar notkun á lyfjafræðilega virkum efnum sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni ásamt bönnuðum eða óleyfilegum lyfjafræðilega virkum efnum og leifum af þeim, um sértækt innihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sértækar ráðstafanir vegna undirbúnings þeirra
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 305/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1646 um einsleitt hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits að því er varðar notkun lyfjafræðilega virkra efna, sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni, og bönnuð eða óleyfileg lyfjafræðilega virk efni og leifar þeirra, um sérstakt viðbótarinnihald landsbundinna eftirlitsáætlana til margra ára og sérstakt viðbótarfyrirkomulag við gerð þeirra.

Nánari efnisumfjöllun

Í reglugerð þessari er mælt fyrir um framkvæmd opinbers eftirlits og um gerð landsbundinna eftirlitsáætlana að því er varðar notkun lyfjafræðilega virkra efna, sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni, og bönnuð eða óleyfileg lyfjafræðilega virk efni og leifar þeirra í lifandi dýrum og dýraafurðum. Settar eru reglur um lágmarks umfang og tíðni sýnatöku til að sannreyna að notkun lyfjafræðilega virkra efna, sem eru leyfð sem dýralyf eða sem fóðuraukefni, og bönnuð eða óleyfileg lyfjafræðilega virk efni og leifar þeirra sé í samræmi við gildandi hámarksgildi leifa í dýrum og dýraafurðum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Sjálfstæð reglugerð sem sett er með stoð í lögum um innflutning dýra nr. 54/1990, lögum um matvæli nr. 93/1995, lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993, lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr nr. 66/1998, lögum um dýralyf nr. 14/2022.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1646
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 248, 26.9.2022, p. 32
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D082205/03
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur