Tæknilegir eftirlitsstaðlar sem tilgreina nánar lágmarksupplýsingar gagna sem tilkynna á um til afleiðuviðskiptaskráa og þær tegund tilkynninga sem ber að nota. - 32022R1855

Commission Delegated Regulation (EU) 2022/1855 of 10 June 2022 supplementing Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the minimum details of the data to be reported to trade repositories and the type of reports to be used


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.03 Kauphöll og verðbréf

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tæknilegir eftirlitsstaðla sem tilgreina nánar lágmarksupplýsingar gagna sem tilkynna á um til afleiðuviðskiptaskráa og þær tegund tilkynninga sem ber að nota.

Nánari efnisumfjöllun

Um er að ræða tæknilega eftirlitsstaðla sem tryggja skýrslugjöf með ítarlegum og nákvæmum upplýsingum um afleiður, þ.m.t. upplýsingum um viðskiptaatburði sem leysa breytingar á afleiðunum úr læðingi, sem nauðsynleg er til að tryggja að hægt sé að nota afleiðugögnin á skilvirkan hátt.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Seðlabanki Íslands setur reglur um nánari framkvæmd reglugerðar (ESB) nr. 648/2012 um þau atriði sem þessir tæknilegir eftirlitsstaðlar fjalla um, skv. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 15/2018 um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Enginn aðili stundar umrædd viðskipti á Íslandi. Þá er um tæknilega eftirlitsstaðla varðandi framkvæmd á annarri reglugerð sem búið er að innleiða í íslenskan rétt og enginn viðbótar kostnaður vegna þessa gerðar.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R1855
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 262, 7.10.2022, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2022)3589
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar