32022R2203

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2203 of 11 November 2022 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards the applicability of the requirements for locating an aircraft in distress
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 124/2023
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Verið er að fresta því að tiltekin loftför þurfi að vera með nákvæman staðsetningarbúnað sem kveðið var á um í reglugerð 965/2012. Krafan átti að taka gildi þann 1. janúar 2023 en er nú frestað til 1. janúar 2025. Búnaðurinn er hugsaður til staðsetningar loftfars í kjölfar slyss. Ástæðan er tafir hjá flugvélaframleiðendum við að útbúa loftför búnaðinum. Þá tefst að koma upp þeim samskiptainnviðum sem þarf og því er þeim sem að því vinna veittur lengri tími til að undirbúa verklagsreglur. Eingöngu óbein áhrif. Kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Verið er að fresta því að tiltekin loftför þurfi að vera með nákvæman staðsetningarbúnað sem kveðið var á um í reglugerð 965/2012. Krafan átti að taka gildi þann 1. janúar 2023 en er nú frestað til 1. janúar 2025. Búnaðurinn er hugsaður til staðsetningar loftfars í kjölfar slyss. Ástæðan er tafir hjá flugvélaframleiðendum við að útbúa loftför búnaðinum. Þá tefst að koma upp þeim samskiptainnviðum sem þarf og því er þeim sem að því vinna veittur lengri tími til að undirbúa verklagsreglur. Aðdragandi: ICAO ráðið hefur samþykkt breytingu á ICAO viðauka 6 I. hluta – Með breytingunum er því frestað að ofangreindar kröfur taki gildi til 1. janúar 2025. Þá gilda kröfurnar nú um færri loftför en áður var ætlað. Nú er miðað við loftför með lofthæfiskírteini (CofA) sem fyrst voru gefin út 1. janúar 2024 eða síðar. Í samræmi við það er gerð sú breyting á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 sem hér er til umfjöllunar.Efnisútdráttur: Með þessari gerð er gildistökudagsetningu ákvæðis CAT.GEN.MPA.210 í viðauka IV (Part-CAT) við Reglugerð (ESB) 965/2012 frestað til 1. janúar 2025.Samkvæmt ákvæði CAT.GEN.MPA.210 í viðauka IV (Part-CAT) við Reglugerð (ESB) 965/2012 er gerð krafa um að tiltekin loftför séu búin öflugum sjálfvirkum búnaði sem staðsetur nákvæman endapunkt flugs í kjölfar slyss.Ákvæðið átt að koma til framkvæmda 1. janúar 2023 en er með þessari gerð frestað til 1. janúar 2025. Þá er gildi umræddra krafna jafnframt takmarkað við loftför með lofthæfiskírteini (CofA) fyrst gefið út 1. janúar 2024 eða síðar.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Breytingin hefur takmörkuð áhrif hér á landi. Hún snýr að aðallega að framleiðendum loftfara.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er 72. gr. laga um loftferðir nr. 80/2022.Rétt væri að innleiða reglugerðina með breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara. Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður er metinn vegna innleiðingar gerðarinnar.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: NeiTilgreining á hagsmunaaðilum: NeiHorizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: NeiÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er 72. gr. laga um loftferðir nr. 80/2022. Rétt væri að innleiða reglugerðina með breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfsrækslu loftfara.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R2203
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 293, 14.11.2022, p. 3
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D084364/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 91
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02267, 9.11.2023