32022R2236

Commission Delegated Regulation (EU) 2022/2236 of 20 June 2022 amending Annexes I, II, IV and V to Regulation (EU) 2018/858 of the European Parliament and of the Council as regards the technical requirements for vehicles produced in unlimited series, vehicles produced in small series, fully automated vehicles produced in small series and special purpose vehicles, and as regards software update


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2236 frá 20. júní 2022 um breytingu á I., II., IV. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 að því er varðar tæknilegar kröfur fyrir ökutæki sem eru framleidd í ótakmörkuðum framleiðsluröðum, ökutæki sem eru framleidd í litlum framleiðsluröðum, ökutæki sem eru sjálfkeyrandi að fullu og ökutæki til sérstakra nota og að því er varðar uppfærslu á hugbúnaði
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 177/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með þessari reglugerð eru settar fram tæknilegar kröfur sem beita skal þegar veittar eru gerðarviðurkenningar á ökutækjum sem framleidd eru í takmörkuðu magni. Kröfurnar snúa sérstaklega að kerfunum sem fjallað er um í reglugerð ESB 2019/2144 og afleiddum gerðum. Að auki eru í reglugerðinni sérstök ákvæði um uppfærslur á hugbúnaði. Slíkar uppfærslur geta haft áhrif á það hvernig önnur kerfi bifreiðanna starfa sem og hvernig ökutækin virka að öðru leyti. Því er mælt fyrir að framleiðendur skuli koma á fót kerfi til að halda utan um hugbúnaðaruppfærslur. Lítil og eingöngu óbein áhrif. Kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Með þessari reglugerð eru settar fram tæknilegar kröfur sem beita skal þegar veittar eru gerðarviðurkenningar á ökutækjum sem framleidd eru í takmörkuðu magni. Kröfurnar snúa sérstaklega að kerfunum sem fjallað er um í reglugerð ESB 2019/2144 og afleiddum gerðum.Að auki eru í reglugerðinni sérstök ákvæði um uppfærslur á hugbúnaði. Slíkar uppfærslur geta haft áhrif á það hvernig önnur kerfi bifreiðanna starfa sem og hvernig ökutækin virka að öðru leyti. Því er mælt fyrir að framleiðendur skuli koma á fót kerfi til að halda utan um hugbúnaðaruppfærslur. Að síðustu er verið að bæta inn viðbótarflokkum fyrir yfirbyggingu eftir vagna.Efnisútdráttur: Reglugerðin inniheldur 3 ákvæði. 1. gr. – Breytingar á reglugerð 2018/858/EB.1) Viðauki I breytist til samræmis við viðauka I í þessari reglugerð.2)Viðauki II breytist til samræmis við viðauka II í þessari reglugerð.3) Viðauki IV breytist til samræmis við viðauka III í þessari reglugerð.4) viðauki V breytist til samræmis við viðauka IV í þessari reglugerð.2. gr. – Umbreytingarákvæði. Frá og með 6. júlí 2022 skulu innlend yfirvöld ekki veita ESB heildargerðarviðurkenningu eða landsbundna gerðarviðurkenningu fyrir ný ökutæki hafi framleiðandi uppfært hugbúnað með þeim hætti að það hafi áhrif á aðrar starfsemi þess nema ökutækið sé í samræmi við þær breytingar sem hér eru gerðar á reglugerð 2018/858/EB. Séu breytingarnar sem gerðar hafa verið í samræmi við reglugerð 2018/858 skal ekki neita að veita gerðarviðurkenningar. Þá skulu yfirvöld í hverju landi íhuga að fella úr gildi samræmisvottorð ökutækja hafi slíkar breytingar verið gerðar á þeim þannig að þau uppfylla ekki lengur skilyrði reglugerðar 2018/858 eins og henni er hér breytt.Umsögn: helstu breytingar,  mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Óveruleg áhrifLagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðina er að finna í 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að uppfæra reglugerð um gerð og búnað ökutækja með tilliti til þessarar reglugerðarMat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Á Íslandi er hvorki að finna framleiðendur ökutækja né viðurkenningarstjórnvöld sem veita evrópska gerðarviðurkenningu né fyrirtæki sem veita tækniþjónustu. Áhrif hér á landi því óverulegur.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Tilgreining á hagsmunaaðilum: Fulltrúar framleiðenda og að öllum líkindum HMS.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei. Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðina er að finna í 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R2236
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 296, 16.11.2022, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2022)3823
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 26, 21.3.2024, p. 1
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/797, 21.3.2024