hömlur á viðskipti með beitur unnum úr þvagi hjartardýra - 32022R2246

Commission Regulation (EU) 2022/2246 of 15 November 2022 amending Annexes VIII and IX to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards chronic wasting disease in live cervids

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 299/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin breytir rg. (EB) 999/2001, nánar tiltekið breytingar á viðaukum VIII og IX við reglugerð 999/2001 hvað varðar tilteknar tegundir smitandi heilahrörnunar í hjartardýrum

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðin er að setja hömlur á innflutning á beitum unnum úr þvagi úr hjartardýra frá 3. ríkjum byggt á áhættu á því að "chronic wasting disease" geti borist í hjartardýr með notkun slíkra beitna. Reglugerðin er einnig að banna innansvæðisviðskipti með slíkar beitur frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi þar sem að "chronic wasting disease" hefur greinst í þeim löndum og þ.a.l. er áhætta á því að þvag beitur frá þeim dýrum geti borið smitefni. 10. gr. laga nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma bannar innflutning dýraúrgangs. Matvælastofnun er þó heimilt að veita leyfi fyrir innflutningi ef sannað þykir að ekki berist smitefni með þeim er valda dýrasjúkdómum. Jafnframt er ráðherra heimilt að banna með reglugerð innflutning á vörum, óháð uppruna, sem hætta telst á að smitefni geti borist með.Einnig er vert að taka fram að hér er um að ræða innflutning afurða og innflutingur frá 3ju ríkjum lýtur sömu skilyrðum á landamærum Íslands og í öðrum EES/ESB ríkjum. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Á ekki við um Ísland
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin breytir rg. (EB) nr. 999/2001 sem innleidd er með rg. nr. 41/2012 og þarf því að breyta henni.

Reglugerð þessa þarf að setja með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli, og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R2246
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 295, 16.11.2022, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 13.6.2024, p. 3
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/1368, 13.6.2024