32022R2295

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2295 of 23 November 2022 amending Regulation (EC) No 474/2006 as regards the list of air carriers banned from operating or subject to operational restrictions within the Union
Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með reglugerð (EC) 2111/2005 var gert að skyldu að koma upp svokölluðum svörtum lista yfir flugvélar, einstaka flugrekendur og ríki sem ekki hafa heimild til flugs til og frá Evrópusambandinu, auk þess sem gera á farþegum í flugi grein fyrir með hverjum þeir fljúga. Með reglugerð 473/2006 voru lagðar reglur um hvernig svartlistinn skv. 2111/2005 verði gerður. Með reglugerð 474/2006 var listinn sjálfur birtur. Listinn hefur síðan verið uppfærður með þar til sömdum reglugerðum. Með þessari reglugerð, 2022/2295, er listinn uppfærður.

Nánari efnisumfjöllun

Með reglugerð (EC) 2111/2005 var gert að skyldu að koma upp svokölluðum svörtum lista yfir flugvélar, einstaka flugrekendur og ríki sem ekki hafa heimild til flugs til og frá Evrópusambandinu, auk þess sem gera á farþegum í flugi grein fyrir með hverjum þeir fljúga. Með reglugerð 473/2006 voru lagðar reglur um hvernig svartlistinn skv. 2111/2005 verði gerður. Með reglugerð 474/2006 var listinn sjálfur birtur. Listinn hefur síðan verið uppfærður með þar til sömdum reglugerðum. Með þessari reglugerð, 2022/2295, er listinn uppfærður. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð í loftferðalögum. innleiðing fer fram með breytingur á breytingu á reglugerð nr. 277/2008 um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R2295
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 304, 24.11.2022, p. 53
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB