Reglugerð um stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup yfir EES viðmiðunarfjárhæðum - 32022R2303

Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2303 of 24 November 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2019/1780 establishing standard forms for the publication of notices in the field of public procurement


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2303 frá 24. nóvember 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1780 um að taka upp stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 16 Innkaup
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 039/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða evrópureglugerð vegna upptöku á stöðluðum eyðublöðum á sviði opinberra innkaupa sem kemur í stað eldri reglugerðar um sama efni.

Nánari efnisumfjöllun

Um er að ræða evrópureglugerð vegna upptöku á stöðluðum eyðublöðum á sviði opinberra innkaupa sem kemur í stað eldri reglugerðar um sama efni. Eldri reglugerð nr. 2019/1780 hefur þegar verið innleidd hér á landi. Hér er því fyrst og fremst uppfærsla á þeim kröfum sem gerðar eru í eyðublöðum í rafrænum útboðskerfum fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup yfir EES viðmiðunarfjárhæðum

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB Nei

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf núgildandi reglugerð nr. 1210/2021 vegna innleiðingarinnar. Lagaheimild vegna reglugerðarinnar er að finna í lögum um opinber innkaup nr. 120/2016.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R2303
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 305, 25.11.2022, p. 12
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 51, 27.6.2024, p. 67
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/1523, 27.6.2024