32022R2347
Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2347 of 1 December 2022 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council as regards reclassification of groups of certain active products without an intended medical purpose


Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2347 frá 1. desember 2022 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 að því er varðar endurflokkun flokka tiltekinna virkra vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.30 Lækningatæki |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 048/2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2347 frá 1. desember 2022 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) að því er varðar endurflokkun á tilteknum hópum tiltekinna virkra vara sem eru til notknunar án læknisfræðilegs tilgangs.
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerð (ESB) 2017/745 gerir kröfu um að framkvæmdastjórnin setji framkvæmdarreglugerð um vöruflokka án fyrirhugaðs læknisfræðilegs tilgangs sem taldir eru upp í XVI. viðauka reglugerðarinnar, sameiginlegar forskriftir þeirra, flokki þá í mismunandi áhættuflokka og setji almennar öryggiskröfur í samræmi við viðauka I við reglugerðina. Framkvæmdarreglugerðin endurflokkar ákveðin lækningatæki sem eru notuð án læknisfræðilegs tilgangs í ákveðna áhættuflokka.(a) há rafsegulgeislunarbúnaður eins og um getur í 5. hluta XVI. viðauka við reglugerð (ESB) 2017/745 sem ætlaður er til notkunar á mannslíkamanum til húðmeðferðar er endurflokkaður í flokk IIb, nema hann sé eingöngu ætlaður til háreyðingar, í því tilviki er það endurflokkað í flokk IIa; (b) búnaður sem ætlaður er til að nota til að draga úr, fjarlægja eða eyða fituvef eins og um getur í 4. hluta XVI. viðauka við reglugerð (ESB) 2017/745, er endurflokkaður í flokk IIb; (c) búnaður sem ætlaður er til heilaörvunar sem beitir rafstraumum eða segul- eða rafsegulsviðum sem komast inn í höfuðkúpuna til að breyta taugavirkni í heila eins og um getur í 6. hluta XVI. viðauka við reglugerð (ESB) 2017/745 er endurflokkaður í flokk III.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Innleidd með gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki með stoð í 4. mgr. 48. gr. laga. nr. 123/2020 um lækningatæki. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Heilbrigðisráðuneytið |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32022R2347 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 311, 2.12.2022, p. 94 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | D080753/07 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 77, 26.10.2023, p. 38 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2023/2331, 26.10.2023 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |