32023D0145

Decision (EU) 2023/145 of the European Parliament and of the Council of 18 January 2023 repealing Council Directive 89/629/EEC


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.17 Umhverfisvernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 271/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða drög að ákvörðun ESB um að fella úr gildi úrelta tilskipun 89/629/EBE. Um er að ræða tillögu að ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins um að fella niður tilskipun 89/629/EBE um takmörkun á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða. Tillagan er lögð fram í tengslum við REFIT-áætlun framkvæmdastjórnarinnar um að gera löggjöf ESB markvissa og skilvirka. Við það starf hefur komið fram að umrædd tilskipun er úrelt og því lagt til að hún verði felld úr gildi.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipunin öðlaðist gildi hér á landi með auglýsingu nr. 102/1994 með lagastoð í þá gildandi loftferðalögum.Markmið sem að er stefnt: Um er að ræða drög að ákvörðun ESB um að fella úr gildi úrelta tilskipun 89/629/EBE.Efnisútdráttur: Um er að ræða tillögu að ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins um að fella niður tilskipun 89/629/EBE um takmörkun á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða.Tillagan er lögð fram í tengslum við REFIT-áætlun framkvæmdastjórnarinnar um að gera löggjöf ESB markvissa og skilvirka. Við það starf hefur komið fram að umrædd tilskipun er úrelt og því lagt til að hún verði felld úr gildi.Samkvæmt tilskipuninn 89/629 var heimilað að tiltekin loftför sem þegar voru skráð í loftfaraskrá aðildarríkja áður en tilskipunin tók gildi mætti starfrækja áfram þrátt fyrir að hávaði frá þeim væri meiri en heimilað var í tilskipuninni. Hins vegar var ekki heimilt að nýskrá slík loftför.Með tilskipun 2006/93/EB var innleitt algjört bann við notkun hávaðasamra loftfara, þar á meðal þeirra sem falla undir tilskipun 89/629/EBE, óháð því hvort þær væru þegar skráðar eða ekki. Þar af leiðandi er ekki heimilt að nota þotur sem uppfylla ekki skilyrði um hávaðaútblástur innan Evrópusambandsins. Þær eru því fjarlægðar af loftfaraskrám aðildarríkjanna. Vegna þessa er ekki lengur þörf á þessari tilskipun og því lagt til að hún verði felld úr gildi.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Gerðin hefur ekki áhrif hér á landi. Umrædd tilskipun er úrelt og því lagt til að hún verði felld úr gildi. Í gildi er önnur gerð um sama efni þ.e. tilskipun 2006/93/EB sem er innleidd hér á landi með reglugerð nr. 751/2007 um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Tilskipunin öðlaðist gildi hér á landi með auglýsingu nr. 102/1994 með lagastoð í þá gildandi loftferðalögum.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Enginn kostnaður metinn.   

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023D0145
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 21, 23.1.2023, p. 3
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2022) 465
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur