Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1533 frá 24. júlí 2023 um viðurkenningu á því að kröfur umhverfisstjórnunarkerfisins Ecoprofit uppfylli samsvarandi kröfur og umhverfisstjórnunarkerfið EMAS. - 32023D1533

Commission Implementing Decision (EU) 2023/1533 of 24 July 2023 on the recognition of the requirements of the Ecoprofit environmental management system as complying with the corresponding requirements of the eco-management and audit scheme (EMAS) in accordance with Article 45 of Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 040/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar um viðurkenningu á því að kröfur umhverfisstjórnunarkerfisins Ecoprofit uppfylli samsvarandi kröfur og umhverfisstjórnunarkerfi Evrópusambandsins (EMAS) í samræmi við 45. gr. reglugerðar Evrópuþingsins (EB) nr. 1221/2009 og ráðsins.

Nánari efnisumfjöllun

Í 45. gr. reglugerðar (EB) nr. 1221/2009 kemur fram að framkvæmdastjórnin geti viðurkennt viðeigandi hluta fyrirliggjandi umhverfisstjórnunarkerfa aðildarríkjanna eða hluta þeirra ef þau uppfylla m.a. samsvarandi kröfur og eru í reglugerðinni um EMAS umhverfisstjórnunarkerfiðAusturríki sendi beiðni á grundvelli 45. gr. reglugerðarinnar til framkvæmdastjórnarinnar um viðurkenningu á umhverfisstjórnunarkerfinu Ecoprofit (Ökoprofit).Með umræddri gerð er viðurkennt að hlutar umhverfisstjórnunarkerfisins Ecoprofit eru samsvarandi kröfum um umhverfisstjórnunarkerfið EMAS. Í viðauka við gerðina má sjá hvaða hlutar uppfylla samsvarandi kröfur og hverjir ekki.Í gerðinni er gerð krafa um að allir breytingar á Ecoprofi umhverfisstjórnunarkerfinu sem hafa áhrif á ákvörðunina skuli tilkynntir, að minnsta kosti árlega, til framkvæmdastjórnarinnar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 344/2013 um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi Evrópusambandsins (EMAS) og innleiða gerðina með tilvísunaraðferð. Lagastoð er að finna í 5. tl. 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023D1533
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 186, 25.7.2023, p. 28
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur