Reglubundin uppfærsla á Viðauka V við tilskipun 2005/36/EB. - 32023D2383

Commission Delegated Decision (EU) 2023/2383 of 23 May 2023 amending and correcting Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council as regards the evidence of formal qualifications and the titles of training courses


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 07 Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða framselda ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um viðbætur og leiðréttingu á Viðauka V við tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu faglegrar menntunar og hæfis. Í Viðauka V eru talda upp greinar sem falla undir samræmdar lágmarkskröfur um menntun og njóta sjálfkrafa viðurkenningar innan EES. Þetta eru læknisfræði, sérgreinar lækna, tannlæknar með sérgreinum, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, lyfjafræðingar og arkitektar. Þegar gerðar eru breytingar á heitum greina eða nýjum bætt við er Viðaukinn uppfærður og birtur í heilu lagi í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. Með þessari framkvæmd er tryggt að listinn sé ávallt réttur og gagnsæis sé gætt.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023D2383
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2383, 09.10.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2023)3276
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar