Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um að fastsetja niðurstöður um bestu aðgengilegu tækni fyrir sláturhús, aukaafurðir dýra og/eða ætar hliðarafurðir. - 32023D2749

Commission Implementing Decision (EU) 2023/2749 of 11 December 2023 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for slaughterhouses, animal by-products and/or edible co-products industries


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 075/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar sem skilgreinir niðurstöður fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) fyrir sláturhús, aukaafurðir dýra og/eða ætar hliðarafurðir

Nánari efnisumfjöllun

BAT-niðurstöðurnar (e. BAT Conclusions; BATC) eiga við um atvinnurekstur sem er tilgreindur í lið 6.4 a), 6.4 b) (i), 6.5 og að hluta til 6.11, þ.e. ef aðalmengunarálagið er vegna þess iðnaðar sem BAT-niðurstöðurnar ná til, í viðauka I laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir (tilskipun 2010/75/ESB). BAT-niðurstöður eru gefnar út af Evrópusambandinu og ráðinu og eru mikilvægur liður í verklagi sem tilskipun 2010/75/EB um losun í iðnaði kveður á um. Gefnar eru út nýjar BAT-niðurstöður með reglubundnum hætti og þær birtar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. Í ferlinu sem ákvarðar BAT-niðurstöður er jafnhliða gert ítarlegt BAT-tilvísunarskjal (e. BAT reference document; BREF) þar sem mengun frá umræddri starfsemi er greind og niðurstöðum þessara greininga er ætlað að stuðla að gagnsæi og fyrirsjáanleika um með hvaða hætti BAT-niðurstöður eru ákvarðaðar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerð nr. 935/2018 um BAT (bestu aðgengilegu tækni) o.fl. á sviði atvinnurekstrar sem haft getur í för með sér mengun.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Hvaða hagsmunaaðilar Fiskimjölsverksmiðjur| Kjötmjölsverksmiðjur| Sláturhús sem falla undir viðauka I í lögum nr. 7/1998| Fiskvinnslur sem falla undir viðauka I í lögum nr. 7/1998| Heilbrigðiseftirlit

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Umhverfisstofnun mun þurfa að endurskoða starfsleyfisskilyrði hjá öllum rekstraraðilum sem falla undir þessar BAT-niðurstöður innan fjögurra ára frá birtingu BAT-niðurstaðna í Stjórnartíðindum ESB. Jafnframt þarf að skoða hvort að starfsemi sem er undir eftirliti heilbrigðisnefndar falli undir viðauka I og þessar BAT-niðurstöður, s.s. sláturhús og fiskvinnslur. Skoða þarf mannaafla þörf vegna þess.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Ólíklegt er að mati Umhverfisstofnunar að sérstakir hagsmunir Íslands tengist þessari gerð.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023D2749
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2749, 18.12.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D091639/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur