32023L2225
Directive (EU) 2023/2225 of the European Parliament and of the Council of 18 October 2023 on credit agreements for consumers and repealing Directive 2008/48/EC

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 19 Neytendavernd |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Um er að ræða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2023/2225/EB sem leysir af hólmi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/48/EB sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og innleidd í íslenskan rétt. Stjórnskipulegur fyrirvari hefur verið gerður við ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar af hálfu Íslands þar sem þörf er á lagabreytingum vegna innleiðingar tilskipunarinnar í íslenskan rétt.
Nánari efnisumfjöllun
Um er að ræða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2023/2225/EB sem leysir af hólmi tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/48/EB sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og innleidd í íslenskan rétt. Stjórnskipulegur fyrirvari hefur verið gerður við ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar af hálfu Íslands þar sem þörf er á lagabreytingum vegna innleiðingar tilskipunarinnar í íslenskan rétt.
Tilskipunin felur í sér umtalsverðar breytingar með það að markmiði að styrkja neytendavernd, uppfæra reglur í samræmi við þá stafrænu þróun sem hefur átt sér stað frá gildistöku tilskipunar 2008/48/EB og stuðla að auknu samræmi í reglum um neytendalán á EES-svæðinu. Meðal helstu breytinga sem tilskipunin felur í sér er að gildissvið hennar er víkkað, nýjar reglur sem taka mið af notkun gervigreindar og sjálfvirkar ákvörðunartöku við lánshæfismat og strangari reglur um markaðssetningu á neytendalánum.
Tilskipunin felur í sér umtalsverðar breytingar með það að markmiði að styrkja neytendavernd, uppfæra reglur í samræmi við þá stafrænu þróun sem hefur átt sér stað frá gildistöku tilskipunar 2008/48/EB og stuðla að auknu samræmi í reglum um neytendalán á EES-svæðinu. Meðal helstu breytinga sem tilskipunin felur í sér er að gildissvið hennar er víkkað, nýjar reglur sem taka mið af notkun gervigreindar og sjálfvirkar ákvörðunartöku við lánshæfismat og strangari reglur um markaðssetningu á neytendalánum.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Sent til Alþingis |
Innleiðing
Innleiðing | Lagasetning/lagabreyting |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breyta þarf lögum um neytendalán nr. 33/2013. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Menningar- og viðskiptaráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Neytendastofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023L2225 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2023/2225, 30.10.2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
COM numer | COM(2021) 347 |
---|---|
Dagsetning tillögu ESB | |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar |
---|