Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd - 32023R0410
Commission Delegated Regulation (EU) 2023/410 of 19 December 2022 amending Delegated Regulation (EU) 2016/1675 as regards adding the Democratic Republic of the Congo, Gibraltar, Mozambique, Tanzania and the United Arab Emirates to Table I of the Annex to Delegated Regulation (EU) 2016/1675 and deleting Nicaragua, Pakistan and Zimbabwe from that table
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/410 frá 19. desember 2022 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2016/1675 að því er varðar að bæta Lýðveldinu Kongó, Gíbraltar, Mósambík, Tansaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum í töflu 1. í viðaukanum við framselda reglugerð (ESB) 2016/1675 og fella Níkaragva, Pakistan og Zimbabwe brott úr þeirri töflu
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 09 Fjármálaþjónusta, 09.02 Bankar og aðrar fjármálastofnanir |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 075/2023 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð sem breytir lista yfir áhættusöm þriðju lönd samkvæmt framseldri reglugerð (ESB) 2016/1675, sbr. reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020.
Nánari efnisumfjöllun
Framseld reglugerð (ESB) 2016/1675 er innleidd hér á landi með reglugerð nr. 105/2020 um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Með reglugerðinni fylgdi listi yfir þau ríki sem talin eru glíma við vankanta á vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og hafa annað hvort skuldbundið sig til að vinna að úrbótum á þeim vörnum í samráði við alþjóðlega aðgerðahópinn FATF eða hefur mistekist við þær úrbætur og eru tilgreind sem slík í opinberri yfirlýsingu samtakanna.Reglulega eru gerðar breytingar á umræddum lista. Þær breytingar eru gerðar með breytingarreglugerðum við framselda reglugerð (ESB) 2016/1675. Þær reglugerðir eru sömuleiðis innleiddar hér á landi með breytingarreglugerðum við reglugerð nr. 105/2020. Reglugerð C(2022)9649 er slík reglugerð, en með henni er verið að bæta við og fjarlægja nöfn ríkja af listanum.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
| Alþingi hefur lokið mati sínu | Nei |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Breyta þarf reglugerð nr. 105/2020. Lagastoð er í 56. gr. laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Ábyrgðaraðilar
| Ábyrgt ráðuneyti | Dómsmálaráðuneytið |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32023R0410 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 59, 24.2.2023, p. 3 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | C(2022)9649 |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 77, 26.10.2023, p. 76 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2023/2356, 26.10.2023 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
|---|---|
| Viðeigandi lög/reglugerði |
