Reglugerð um aðferðarfræði við útreikning á afleiðuskuldbindingum vegna framlags í skilasjóð. - 32023R0662
Commission Delegated Regulation (EU) 2023/662 of 20 January 2023 amending Delegated Regulation (EU) 2015/63 as regards the methodology for the calculation of liabilities arising from derivatives

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 09 Fjármálaþjónusta, 09.02 Bankar og aðrar fjármálastofnanir |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/662 frá 20. janúar 2023 breytir reglugerð (ESB) 2015/63 varðandi aðferðafræði við útreikning skuldbindinga sem stafa af afleiðusamningum.
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin breytir aðferðafræðinni við útreikning ákveðinna skuldbindinga sem stafa af afleiðusamningum þegar kemur að framlagi til skilasjóðs. Í stað þess að vísað sé til 6. og 7. mgr. 429. gr. reglugerðar (ESB) nr. 575/2013 inniheldur reglugerðin ákveðna aðferðarfræði við útreikning skuldbindinga sem stafa af afleiðusamningum.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
Innleiðing | Lagasetning/lagabreyting |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Reglugerðin breytir reglugerð (ESB) 2015/63 sem innleidd var með lögum nr. 48/2022 (breyting á lögum nr. 70/2020). Innleiða þarf breytingar á þeirri reglugerð með breytingu á lögum nr. 70/2020 um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Fjármála- og efnahagsráðuneytið |
---|---|
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu | Seðlabanki Íslands |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R0662 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 83, 22.3.2023, p. 58 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|