Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/838 frá 23. mars 2023 - 32023R0838

Commission Regulation (EU) 2023/838 of 23 March 2023 amending Regulation (EC) No 748/2009 as regards the update of the list of aircraft operators performing an aviation activity listed in Annex I to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/838 frá 23. mars 2023 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 748/2009 að því er varðar uppfærslu á skránni yfir umráðendur loftfara sem stunduðu flugstarfsemi sem tilgreind er í I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 295/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Á ársgrundvelli tekur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að sér að endurskoða og uppfæra skrá yfir flugrekstraraðila sem starfrækja virka flugstarfsemi eins og tilgreind er í I. viðauka tilskipunar (ESB) 2003/87/EB. Markmið skrárinnar er að auka skilvirkni eftirlits með flugrekendum með vþí að úthluta einstökum aðildarríkjum sérstakar eftirlitsskyldur. Skráin er unnin úr samantekt upplýsinga sem fengin er úr nýjustu gögnum frá Eurocontrol, með sérstakri áherslu á þá flugrekstraraðila sem eru með losun yfir þeim mörkum sem tilgreind eru í framangreindri tilskipun, þ.e. annars vegar 10.000 tonn af CO2 fyrir aðila sem starfa í atvinnuskyni, og hins vegar 1.000 tonn af CO2 fyrir aðila sem ekki starfa í atvinnuskyni.

Nánari efnisumfjöllun

Á ársgrundvelli tekur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að sér að endurskoða og uppfæra skrá yfir flugrekstraraðila sem starfrækja virka flugstarfsemi eins og tilgreind er í I. viðauka tilskipunar (ESB) 2003/87/EB. Markmið skrárinnar er að auka skilvirkni eftirlits með flugrekendum með því að úthluta einstökum aðildarríkjum sérstakar eftirlitsskyldur. Skráin er unnin úr samantekt upplýsinga sem fengin er úr nýjustu gögnum frá Eurocontrol, með sérstakri áherslu á þá flugrekstraraðila sem eru með losun yfir þeim mörkum sem tilgreind eru í framangreindri tilskipun, þ.e. annars vegar 10.000 tonn af CO2 fyrir aðila sem starfa í atvinnuskyni, og hins vegar 1.000 tonn af CO2 fyrir aðila sem ekki starfa í atvinnuskyni.Af þessu leiðir að ekki eru allir flugrekendur, sem úthlutaðir eru til aðildarríkis, háðir skyldubundinni tilkynningaskyldu á starfseminni sinni. Í reglugerð þessari eru 258 flugrekendur skráðir undir valdsvið Íslands. Aftur á móti eru aðeins u.þ.b. 10 flugrekendur sem ná framangreindum losunarviðmiðum og eru því bundnir af þeirri skyldu að tilkynna umsvif sín til Umhverfisstofnunar.Reglugerð þessi kallar ekki á efnislegar eða tæknilegar breytingar á landsrétti. Um er að ræða uppfærslu á þegar innleiddri gerð sem er einungis tæknilegs eðlis. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Reglugerð þessi kallar ekki á efnislegar eða tæknilegar breytingar á landsrétti. Um er að ræða uppfærslu á þegar innleiddri gerð sem er einungis tæknilegs eðlis.
Aftur á móti er ljóst að flugrekendum fækkar milli ára sem heyra undir Ísland. Árið 2022 voru 382 flugrekendur skráðir á Ísland en 2023 aðeins 258.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R0838
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 108, 21.4.2023, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 16.5.2024, p. 78
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/1150, 16.5.2024