Bann við notkun tiltekinna sýklalyfja í dýrum / afurðum frá 3ju ríkjum - 32023R0905
Commission Delegated Regulation (EU) 2023/905 of 27 February 2023 supplementing Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council as regards the application of the prohibition of use of certain antimicrobial medicinal products in animals or products of animal origin exported from third countries into the Union


Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/905 frá 27. febrúar 2023 um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 að því er varðar beitingu bannsins við notkun á tilgreindum sýkingalyfjum fyrir dýr eða í afurðir úr dýraríkinu sem eru fluttar inn í Sambandið frá þriðju löndum
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.13 Lyf |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 278/2024 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/905 um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 að því er varðar beitingu á banni við notkun tiltekinna sýklalyfja í dýrum eða vörum úr dýraríkinu sem fluttar eru út frá þriðju löndum inn í Sambandið
Nánari efnisumfjöllun
Um er að ræða um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 að því er varðar beitingu á banni við notkun tiltekinna sýklalyfja í dýrum eða vörum úr dýraríkinu sem fluttar eru út frá þriðju löndum inn í Sambandið.Verið er að hemja innflutning á dýrum og afurðum þeirra sem fengið hafa tiltekin sýklalyf sem ýmist hafa verið notuð til að auka vöxt dýranna eða uppskeru, eða hafa verið frátekin til meðferðar á tilteknum sýkingum í mönnum.Reglugerð EB nr. 2019/6 var innleidd á vegum Heilbrigðisráðuneytisins með rg. 303/2023 um sýkingarlyf fyrir dýr og lögum nr. 14/2022 um dýralyf. Lyfjastofnun skilaði umsögn (en ekki MAST).Þrátt fyrir að reglugerð (EB) 2019/6 sé tekin inn í EES samninginn undir II viðauka, XIII kafla (medicinal products) þá er gerðin sem er að breyta henni (2023/905) eyrnamerkt af hálfu EFTA skrifstofunnar þannig að hún heyri undir I viðauka, I kafla (veterinary issues). Lifandi dýr falla ekki undir EES samninginn hvað Ísland varðar nema lagardýr. Hins vegar fjallar rg. (EB) 2023/905 einnig um afurðir dýra sem Ísland hefur skuldbundið sig til að innleiða.Sbr. Það sem að framan segir telur Matvælastofnun að gerðin sem þessi umsögn fjallar um heyrir undir ábyrgðarsvið Matvælaráðuneytis (MAR) og Matvælastofnunar nema hvað varðar lifandi dýr.Þessi reglugerð er sett til stuðnings reglugerð EB 2019/6. Innleiða þarf nýja reglugerð sem yrði sett með stoð í lögum um dýralyf nr. 14/2022, lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr nr. 66/1998 og lyfjalögum nr. 100/2020.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Þessi reglugerð er sett til stuðnings reglugerð EB 2019/6. Innleiða þarf nýja reglugerð sem yrði sett með stoð í lögum um dýralyf nr. 14/2022, lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr nr. 66/1998 og lyfjalögum nr. 100/2020. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
---|---|
Ábyrg stofnun | Matvælastofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R0905 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 116, 4.5.2023, p. 1 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | C(2023)1272 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 25, 24.4.2025, p. 52 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2025/584, 24.4.2025 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |
|