32023R0923

Commission Regulation (EU) 2023/923 of 3 May 2023 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council as regards lead and its compounds in PVC


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem er hluti af ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar sem hefur ekki öðlast gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 091/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin snýr að því að bæta við sex nýjum töluliðum við færslu 63 í XVII. viðauka við REACH þar sem takmörkun á blýi er útlistað. Nýju töluliðirnir tilgreina skilyrði takmörkunar hvað varðar leyfilegt magn blýs í pólývínýlklóríði (PVC), bæði nýju og endurunnu.

Nánari efnisumfjöllun

Í XVII. viðauka við REACH er að finna lista yfir efni sem eru takmörkuð og skilyrði takmörkunar. Blý er að finna í færslu 63 í viðaukanum yfir takmörkuð efni.Þessi reglugerðarbreyting felur í sér að bæta við sex nýjum töluliðum við skilyrði takmörkunar á blýi og snýr að því þegar það kemur fyrir í pólývínýlklóríði (e. polyvinyl chloride, PVC). Frá 29. nóvember 2024 má PVC einungis innihalda blý í magni undir 0,1% af þyngd þess. Gefin er rýmri tími fyrir endurunnið, mýkt og hert, PVC plast í tilgreindum vöruflokkum þar sem PVC plasthlutir sem framleiddir voru fyrir bannið gæti endað í hringrásarhagkerfinu og þ.a.l. í nýja hluti. Að auki eru tilgreind þrjú atriði þar sem þessi nýja takmörkun er undanskilin.Reglugerðin hefur þegar verið birt og er í gildi innan ESB.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH). Lagastoð er í 1. tl. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Þessi reglugerð bætir við skilyrðum fyrir takmörkun á blýi. Í ljós þess víkkar eftirlitssviðið með móðurgerðinni sem mögulega kallar á aukið fjármagn til eftirlits.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R0923
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 123, 8.5.2023, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur