Leiðrétting á tilteknum tungumálaútgáfum reglugerðar um frjálsa aðild fyrirtækja að EMAS. - 32023R1199

Commission Regulation (EU) 2023/1199 of 21 June 2023 correcting certain language versions of Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/... frá 21. júní 2023 um leiðréttingu á tilteknum tungumálaútgáfum af reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 293/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1199 frá 21. júní 2023 um leiðréttingu á tilteknum tungumálaútgafum af reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS).

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1199 frá 21. júní 2023 sem leiðréttir tilteknar tungumálaútgáfur af reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS).Í viðauka I í dönsku, ungversku, ítölsku, litháísku og pólsku útgáfu reglugerðar (EB) nr. 1221/2009 er villa í 2. tölul. 1. mgr. sem snýr að skyldu til að ákvarða viðeigandi þarfir og væntingar hagsmunaaðila en villan breytir innihaldi ákvæðisins.Í pólsku útgáfunni er einnig villa í lið 4.2, þriðju málsgrein sem þrengir gildissvið þeirrar skyldu sem mælt er fyrir um í því ákvæði. Báðar villurnar voru innleiddar með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1505.Reglugerðin leiðréttir áðurnefndar villur í dönsku, ungversku, ítölsku, litháísku og pólsku útgáfunum. Reglugerðin hefur ekki áhrif á útgáfur á öðrum tungumálum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R1199
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 159, 22.6.2023, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur