32023R1315
Commission Regulation (EU) 2023/1315 of 23 June 2023 amending Regulation (EU) No 651/2014 declaring certain categories of aid compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty and Regulation (EU) 2022/2473 declaring certain categories of aid to undertakings active in the production, processing and marketing of fishery and aquaculture products compatible with the internal market in application of Articles 107 and 108 of the Treaty


Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1315 frá 23. júní 2023 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans og reglugerð (ESB) 2022/2473 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar til fyrirtækja sem eru virk í framleiðslu, vinnslu og markaðssetningu fisk- og lagareldisafurða sem samrýmast innri markaðnum til beitingar á 107. og 108. gr. sáttmálans
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 15 Ríkisaðstoð |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 331/2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Um er að ræða reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2023/1315 sem kveður á um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 um almenna hópundanþáguna og reglugerð (ESB) 2022/2473 er kveður á um að tilteknir flokkar aðstoðar til fyrirtækja sem starfa í framleiðslu, vinnslu og markaðssetningu á fisk- og fiskeldisafurðum skulu samrýmast innri markaðnum í samræmi við 107. og 108. gr. sáttmálans.
Nánari efnisumfjöllun
Um er að ræða reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2023/1315 frá 23. júní 2023, sem varðar breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 651/2014 um almenna hópundanþáguna þar sem tilteknir flokkar ríkisaðstoðar eru taldir samrýmanlegir innri markaðnum í samræmi við 107. og 108 gr. sáttmálans og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2022/2473 er kveður á um að tilteknir flokkar aðstoðar til fyrirtækja er starfa við framleiðslu, vinnslu og markaðssetningu fisk og fiskafurða skulu samrýmast innri markaðnum í samræmi við 107. og 108. gr. sáttmálans.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
---|---|
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Menningar- og viðskiptaráðuneytið |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R1315 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 167, 30.6.2023, p. 1 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 48, 13.6.2024, p. 67 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/1446, 13.6.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |