Aukaefni í matvælum - 32023R1329
Commission Regulation (EU) 2023/1329 of 29 June 2023 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of polyglycerol polyricinoleate (E 476) and the Annex to Commission Regulation (EU) No 231/2012 as regards specifications for glycerol (E 422), polyglycerol esters of fatty acids (E 475) and polyglycerol polyricinoleate (E 476)


Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1329 frá 29. júní 2023 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun á pólýglýserólpólýrísínóleati (E 476) og viðaukanum við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar nákvæmar skilgreiningar fyrir glýseról (E 422), pólýglýserólestera af fitusýrum (E 475) og pólýglýserólpólýrísínóleat (E 476)
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 307/2023 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2023/1329 frá 29. júní 2023 um breytingar á viðauka II við Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 hvað varðar pólýglýserólpólýrísínóleat (E 476) og viðaukanum við Reglugerð Framkvæmdarstjórnarinnar (EB) nr. 231/2012 hvað varðar nákvæma skilgreiningu á glýseróli (E 422), pólýglýseról ester af fitusýrum (E 475) og pólýglýserólpólýrísínóleat (E 476).
Nánari efnisumfjöllun
Nákvæmum skilgreiningum á glýseróli (E 422), pólýglýseról ester af fitusýrum (E 475) og pólýglýserólpólýrísínóleat (E 476) breytt einkum hvað varðar leyfilegt hámark leifa aðskotaefna (þungmálma og fleira).Heimiluð notkun E 476 útvíkkuð í kjölfar umsókna þess efnis og endurmats. Efnið leyft sem ýruefni í ís og hámarkgsmagn þess í tilteknar sósur hækkað.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Reglugerð verður innleidd sem breyting á reglugerðum nr. 978/2011 og nr. 397/2013, með stoð í 31. gr. a í lögum um matvæli, nr. 93/1995. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Atvinnuvegaráðuneyti |
---|---|
Ábyrg stofnun | Matvælastofnun |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R1329 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 166, 30.6.2023, p. 66 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 48, 13.6.2024, p. 21 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/1383, 13.6.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |