Efni í snertingu við matvæli - 32023R1442

Commission Regulation (EU) 2023/1442 of 11 July 2023 amending Annex I to Regulation (EU) No 10/2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food, as regards changes to substance authorisations and addition of new substances


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1442 frá 11. júlí 2023 um breytingu á I. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli að því er varðar breytingar á leyfum fyrir efnum og viðbót nýrra efna
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 309/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1442 um breytingu notkun á viðauka I við reglugerð (ESB) 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, að því er varðar breytingar á notkunarskilyrðum og viðbót nýrra efna

Nánari efnisumfjöllun

Gerðin varðar breytingar á reglugerð (ESB) 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli. Reglugerð 10/2011 setur sérstakar reglur um plast sem ætlað er til snertingar við matvæli. Reglugerðinni fylgir skrá Evrópusambandsins yfir efni sem leyfilegt er að nota við framleiðslu á plasti. Í reglugerð 2023/1442 eru gerðar eftirfarandi breytingar á reglugerð 10/2011: Tafla 1Færsla fyrir efni með ESM nr. 96 - viðarmjöl og -trefjar, óunnið og færsla nr. 121 fyrir salisýlsýru eru fjarlægðar. Breytingar eru gerðar á notkunarskilyrðum fyrir alls 9 efni með ESM nr: 157, 159, 283, 728, 793, 822, 1007, 1059, 1076. Fimm nýjum efnum er bætt inn á listann í Töflu 1 með ESM nr: 1078, 1080, 1081, 1082, 1083 Einnig eru gerðar breytingar á Töflu 2 Flokkatakmörkun að því er varðar efni, sjá nánar í reglugerð 2023/1442. AðlögunarráðstafanirEfni og hlutir úr plasti sem uppfylla reglugerð (ESB) 10/2011 fyrir gildistöku þessarar reglugerðar sem fyrst voru sett á markað fyrir 1. febrúar 2025, er heimilt að vera á markaði þar til birgðir klárast. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem breytingareglugerð við reglugerð nr. 374/2012, með stoð i lögum um matvæli nr. 93/1995.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R1442
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 177, 12.7.2023, p. 45
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur