Reglugerð um framkvæmd ICT einstaklinga fyrir árið 2024 - 32023R1484
Commission Implementing Regulation (EU) 2023/1484 of 18 July 2023 specifying the technical items of the data set, establishing the technical formats for transmission of information and specifying the arrangements and content of the quality reports on the organisation of a sample survey in the use of information and communication technologies domain for reference year 2024 pursuant to Regulation (EU) 2019/1700 of the European Parliament and of the Council

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 21 Hagskýrslugerð |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Í gerðinni er gerð ítarleg grein fyrir því hvernig á að framkvæma ICT einstaklinga 2024 og skila gögnum til Eurostat. Það eru settar fram skilgreiningar á hugtökum og ítarlegur breytulisti (nöfn breyta, gildi þeirra og viðmiðunartímabil). Einnig er ítarleg lýsing á flokkunarkerfum og gæðaviðmiðum.
Nánari efnisumfjöllun
Í gerðinni er gerð ítarleg grein fyrir því hvernig á að framkvæma ICT einstaklinga 2024 og skila gögnum til Eurostat. Það eru settar fram skilgreiningar á hugtökum og ítarlegur breytulisti (nöfn breyta, gildi þeirra og viðmiðunartímabil). Einnig er ítarleg lýsing á flokkunarkerfum og gæðaviðmiðum. Hagstofan hefur framkvæmt ICT-einstaklinga árlega í um langt árabil. Áður með símtölum en í dag er hún fyrst lögð fyrir rafrænt en svo er því fylgt eftir með símtölum. Rannsóknin er gangi núna. Vegna skiplagsbreytinganna er ekki er búið að ákveða með hvaða hætti verður unnið úr gögnunum, þau greind og send til Eurostat.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Færa þarf gerðina inn í reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing í vinnslu |
Áhrif
Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur | Gerðin leiðir til aukins kostnaðar þar sem vegna skipulagsbreytinga hefur ekki enn verið ákveðið með hvaða hætti verður unnið úr gögnunum, þau greind og skilað til Eurostat. |
---|---|
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Aukakostnaður |
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | Hagstofan hefur framkvæmt ICT-einstaklinga árlega í um langt árabil. Áður með símtölum en í dag er hún fyrst lögð fyrir rafrænt en svo er því fylgt eftir með símtölum. Rannsóknin er gangi núna. Vegna skiplagsbreytinganna er ekki er búið að ákveða með hvaða hætti verður unnið úr gögnunum, þau greind og send til Eurostat. |
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Forsætisráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Hagstofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R1484 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 182, 19.7.2023, p. 100 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | D090334/01 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar |
---|