32023R1608

Commission Delegated Regulation (EU) 2023/1608 of 30 May 2023 amending Annex I to Regulation (EU) 2019/1021 of the European Parliament and of the Council as regards the listing of perfluorohexane sulfonic acid (PFHxS), its salts and PFHxS-related compounds


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1608 frá 30. maí 2023 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1021 að því er varðar skráningu á perflúoróhexansúlfónsýru (PFHxS), söltum hennar og skyldum efnasamböndum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 267/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðarbreytingin felur í sér að bæta efninu PFHxS, söltum þess og PFHxS-líkum efnasamböndum við I. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 1021/2019 og þar með banna framleiðslu, markaðssetningu og notkun þessara efna.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð (ESB) nr. 1021/2019 um þrávirk lífræn efni innleiðir skuldbindingar sambandsins samkvæmt Stokkhólmssamningnum um þrávirk lífræn efni. Samningurinn var uppfærður á árlegum aðildarfundi í júní 2023 m.t.t. að bæta efninu PFHxS, söltum þess og PFHxS-líkum efnasamböndum við lista efna sem skulu hætta í framleiðslu, notkun, innflutning og útflutning.I. viðauki við reglugerðina er því uppfærður m.t.t. ofangreindra breytinga á samningnum en í viðaukanum er að finna lista yfir efni sem bannað er að framleiða, markaðssetja og nota.Gefin eru eftirfarandi viðmiðunarmörk til að aðstoða við eftirfylgni fyrir efnahópinn þegar hann kemur fyrir sem óviljandi snefilaðskotaefni í efnum, efnablöndum eða hlutum:-          0,025 mg/kg fyrir PFHxS eða sölt þess.-          1 mg/kg fyrir heildarstyrk PFHxS-líkra efnasambanda.-          0,1 mg/kg fyrir PFHxS, sölt þess og PFHxS-lík efnasambönd þegar þau koma fyrir í þykkni slökkvifroða sem ætlaðar eru til notkunar við framleiðslu á öðrum slökkvifroðublöndum. Þessi undantekning skal endurskoðuð af framkvæmdastjórninni innan 3 ára frá gildistöku þessarar reglugerðar.Reglugerðin tekur gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í stjórnartíðindum ESB.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 954/2013 um þrávirk lífræn efni. Lagastoð er í 11. tl. 1. mgr. 11. gr. efnalaga og 26. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Þessi reglugerð bætir nýjum efnum í hóp þeirra sem háð eru banni á framleiðslu, markaðssetningu og notkun. Í ljósi þess víkkar eftirlitssviðið með móðurgerðinni sem kallar á aukið fjármagn til eftirlits og efnagreininga.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R1608
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 198, 8.8.2023, p. 24
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2023)3387
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur