32023R1615 - 32023R1615
Commission Delegated Regulation (EU) 2023/1615 of 3 May 2023 supplementing Regulation (EU) 2021/23 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the conditions under which compensation, cash equivalent of such compensation or any proceeds that are due pursuant to Article 63(1) of that Regulation are to be passed on to clients and indirect clients and the conditions under which passing on is to be considered proportionate

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 09 Fjármálaþjónusta, 09.03 Kauphöll og verðbréf |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1615 frá 3. maí 2023 kveður á um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/23 sem verið er að ljúka við að taka upp í EES-samninginn og verður innleidd með tilvísunarfrumvarpi í íslensk lög. Með reglugerð (ESB) 2023/1615 eru útfærðar kröfur um tæknilega eftirlitstaðla sem tilgreina skilyrði fyrir því að endurgjald, ígildi reiðufjár eða hvers kyns ágóða skv. 1. mgr. 63. gr. reglugerðar (ESB) 2021/23 skuli skilað til viðskiptavina (stöðustofnunaraðila) og óbeinna viðskiptavina við skilameðferð miðlægra mótaðila. Þá er jafnframt kveðið á um skilyrði fyrir því að slíkt endurgjald teljist vera hóflegt.
Nánari efnisumfjöllun
Um miðlæga mótaðila gildir EMIR reglugerðin (ESB) nr. 648/2012) sem tók gildi innan Evrópusambandsins þann 16. ágúst 2012 og öðlaðist lagalegt gildi hér á landi með lögum um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, nr. 15/2018. Með miðlægri stöðustofnun OTC-afleiða gengur miðlægi mótaðilinn milli mótaðila að samningum og verður kaupandi gagnvart hverjum seljanda og seljandi gagnvart hverjum kaupanda svo dregið er stórlega úr mótaðila- og kerfisáhættu. Miðlægir mótaðilar eru því afar mikilvægir innviðir á nútíma fjármálamarkaði. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/23 fjallar um endurreisn og skilameðferð miðlægra mótaðila í tilviki rekstrarerfiðleika og er ætlað að draga úr kerfisáhættu og óvissu á evrópskum fjármálamarkaði.Samkvæmt framseldri reglugerð (ESB) 2023/1615 skulu mótaðilar í skilameðferð, til að tryggja jafna og hlutfallslega dreifingu endurgreiðslunnar, dreifa mismunandi endurgreiðsluformum til hlutaðeigandi stöðustofnunaraðila á sanngjarnan máta og án mismununar. Endurgreiðslan skal því vera í réttu hlutfalli við framlag hvers stöðustofnunaraðila við upplausn miðlæga mótaðilans þar sem slíkt framlag telst til greiðslu samkvæmt 6. mgr. 27. gr. eða 62. gr. reglugerðar (ESB) 2021/23 („hæft framlag“).
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
---|---|
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Fjármála- og efnahagsráðuneytið |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R1615 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 199, 9.8.2023, p. 9 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | C(2023)2786 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar |
---|