Efnablöndur - 32023R1674

Commission Delegated Regulation (EU) 2023/1674 of 19 June 2023 amending Delegated Regulation (EU) 2021/630 as regards the inclusion of certain spreads and preparations for making beverages containing cocoa, certain prepared foods obtained from cereals or cereal products, certain prepared foods obtained from rice and other cereals, certain chips and crisps, and certain sauces and condiments in the list of composite products exempted from official controls at border control posts and amending Annexes I and III to Delegated Regulation (EU) 2019/2122


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1674 frá 19. júní 2023 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2021/630 að því er varðar tiltekin smurefni og efnablöndur til að búa til drykki sem innihalda kakó, tilbúin matvæli unnin úr korni eða kornvörum, tilteknum tilbúnum matvælum fengin úr hrísgrjónum og öðru korni, ákveðnum flögum og snakki, og tilteknum sósum og kryddi á listanum yfir samsettar vörur sem eru undanþegnar opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum og til að breyta I. og III. viðauka við framselda reglugerð (ESB) 2019/2122.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðin (EU 2023/1674) breytir reglugerðum EU 2021/630 og EU 2019/2122, Reglugerð EU 2021/630: frá 16. febrúar 2021 um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 (Reglugerð um opinbert eftirlit) að því er varðar tiltekna vöruflokka sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæra-stöðvum og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/275 /EB.Reglugerðin setur skilyrði fyrir samsett matvæli sem undanþegin opinberu eftirliti á landamærastöðvum. Reglugerð EU 2019/2122: frá 10. október 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar tiltekna flokka dýra og vara sem eru undanþegnir opinberu eftirliti á landamæraeftirlitsstöðvum, sérstakt eftirlit með persónulegum farangri farþega og smærri sendingum af vörum, sem eru sendar til einstaklinga, sem ekki er ætlunin að setja á markað).Reglugerðin hefur ekki verið innleidd á Íslandi. Breytingar á EU 2021/630:Lítils háttar breyting er gerð á gr. 3, n.t.t. 1. mgr., liður (a) og (i), að því er varðar kröfur um sendingar inn í sambandið. Viðauka í EU 2021/630 er skipt út fyrir viðauka í reglugerðinni. Viðaukinn er listi yfir samsett matvæli sem undanþegin eru opinberu eftirliti á landamærastöðvum. Tilteknar vörur og innihaldsefni bætast á listann:tiltekin smurefni og efnablöndur til að búa til drykki sem innihalda kakó,tiltekin tilbúin matvæli unnin úr korni eða kornvörum,tilteknum tilbúnum matvælum fengin úr hrísgrjónum og öðru korni,ákveðnar flögur og snakk (franskar ?)ákveðnar sósur og krydd Breytingar á EU 2019/2122: (ekki innleidd) 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin á eingöngu að hluta til við um Ísland þar sem ákvæði um innflutning dýra og kímefna eiga ekki við um Ísland (ekki relevant) og Ísland er listað sem þriðja ríki gagnvart EES hvað varðar innflutning á hey og hálmi.

Reglugerð er innleidd með stoð í lögum um matvæli nr. 93/1995 og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma, varnir gegn þeim og lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og lög um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum og plöntum.

Vísað er í umsögn reglugerðar (EU 2022/887) frá 28. mars 2022, sem var innleidd með breytingu á eftirtöldum framseldum reglugerðum Framkvæmda-stjórnarinnar:
- (ESB) 2019/625, innleidd með reglugerð 371/2020)
- (ESB) 2019/2122 (ekki innleidd gerð – þarf að vera innleidd með stoð í lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993)
- (ESB) 2021/630
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R1674
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 216, 1.9.2023, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2023)3854
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar