32023R2048
Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2048 of 4 July 2023 correcting Delegated Regulations (EU) No 626/2011, (EU) 2019/2015, (EU) 2019/2016 and (EU) 2019/2018 with regard to energy labelling requirements of air conditioners, light sources, refrigerating appliances, and refrigerating appliances with a direct sales function


Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2048 frá 4. júlí 2023 um leiðréttingu á framseldum reglugerðum (ESB) nr. 626/2011, (ESB) 2019/2015, (ESB) 2019/2016 og (ESB) 2019/2018 að því er varðar kröfur um orkumerkingar loftjöfnunarsamstæðna, ljósgjafa, kælitækja og kælitækja sem eru notuð við beina sölu
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 04 Orka |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 275/2024 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2048 frá 4. júlí 2023 um leiðréttingu á framseldum reglugerðum (ESB) 626/2011, (ESB) 2019/2015, (ESB) 2019/2016 og (ESB) 2019/2018 með tilliti til krafna um orkumerkingar loftræstisamstæðna, ljósgjafa, kælitækja og kælitækja sem notuð eru við beina sölu.
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin gerir breytingar á viðaukum reglugerða (ESB) 626/2011, (ESB) 2019/2015, (ESB) 2019/2016 og (ESB) 2019/2018 með tilliti til krafna um orkumerkingar loftræstisamstæðna, ljósgjafa, kælitækja og kælitækja sem notuð eru við beina sölu. Setja þarf nýjar breytingareglugerðir sem innleiðir ofangreinda reglugerð Evrópusambandsins. Lagastoð er í lögum nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
---|---|
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32023R2048 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 236, 26.9.2023, p. 1 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | C(2023)4094 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 25, 24.4.2025, p. 48 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2025/549, 24.4.2025 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Rauð: ESA hefur ekki móttekið Form 1 |
---|