Lífræn framleiðsla gæludýrafóður - 32023R2419

Regulation (EU) 2023/2419 of the European Parliament and of the Council of 18 October 2023 on the labelling of organic pet food

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.02 Fóður
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 045/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. (EU) 2023/2419 um merkingar á vottuðu lífrænu gæludýrafóðri.

Nánari efnisumfjöllun

Setur fram tillögur að skilyrðum fyrir gæludýrafóður svo merkja megi það sem vöru úr vottuðum lífrænum landbúnaðarafurðum og með Evrópulaufinu, merki lífrænnar vottunar. Krafan er að 95% af landbúnaðarafurðum í fóðrinu séu vottað lífræn hráefni til að merkja megi með þessum vísunum í lífrænar ræktunaraðferðir. Skilyrðin eru samhljóma þeim sem eru fyrir matvæli og fóður fyrir dýr alin til manneldis. Þetta yrði sjálfstæð reglugerð en vísar í reglugerð ESB nr. 2018/848 um lífræna framleiðslu.Sum aðildarríki höfðu sett innlendar reglur um vottun á gæludýrafóðri í samræmi við heimild í eldri regluerð (EU/889/2008) og þarf að samræma fyrir allt ESB svæðið.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Ný reglugerð. Ekki hefur hingað til verið möguleiki á Íslandi að votta lífrænt gæludýrafóður. Verður innleidd með sjálfstæðri reglugerð eða með breytingu á reglugerð með stoð í 31.gr. a laga nr. 93/1995 eða lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru nr. 22/1194.
Vísar í reglugerð ESB 2018/848 sem var innleidd með reglugerð nr. 205/2023. Er samt ekki breyting á henni.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R2419
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2419, 27.10.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2022) 659
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur