32023R2631

Regulation (EU) 2023/2631 of the European Parliament and of the Council of 22 November 2023 on European Green Bonds and optional disclosures for bonds marketed as environmentally sustainable and for sustainability-linked bonds


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.05 Ákvæði um allar tegundir fjármálaþjónustu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir útgáfu evrópskra grænna skuldabréfa og fjallar um ytra mat á slíkri útgáfu. Hún mælir einnig fyrir um valkvæð sniðmát fyrir skuldabréf sem eru markaðssett sem umhverfislega sjálfbær.

Nánari efnisumfjöllun

Samkvæmt reglugerðinni má markaðssetja skuldabréf sem evrópsk græn skuldabréf ef andvirði þeirra er ráðstafað með tilgreindum hætti og uppfylltar eru kröfur um upplýsingagjöf til markaðar og lögbærra yfirvalda og ytra mat.Ytri matsaðilar skulu vera skráðir hjá Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnuninni. Skráning er háð hæfniskröfum. Settar eru reglur um starfshætti og matsaðferðir matsaðila. Heimilað er að styðjast við þjónustu matsaðila utan Evrópska efnahagssvæðisins sem Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin hefur viðurkennt.Reglugerðin felur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að birta valkvæð sniðmát fyrir upplýsingagjöf til markaðar um skuldabréf sem eru markaðssett sem umhverfislega sjálfbær skuldabréf.Mælt er fyrir um eftirlit lögbærra yfirvalda og Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar með því að farið sé eftir kröfum reglugerðarinnar og viðurlög vegna brota.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðinni verður líklega veitt lagagildi hér á landi með nýjum lögum um evrópsk græn skuldabréf.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R2631
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2631, 30.11.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2021) 391
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB