Ákvörðun um tímabundna undanþágu til handa hollenskum yfirvöldum frá markaðsskilyrðum tilksipunar 66/402/EEC - 32024D1188

Commission Implementing Decision (EU) 2024/1188 of 24 April 2024 on a temporary derogation granted to the Netherlands from marketing conditions of Council Directive 66/402/EEC for certified seed


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.03 Plöntuheilbrigði

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun (EU) 2024/1188 um tímabundna undanþágu til handa hollenskum yfirvöldum frá markaðsskilyrðum tilksipunar 66/402/EEC

Nánari efnisumfjöllun

Vegna rigninga og blautra skilyrða að hausti og snemma veturs árið 2023 voru sáningarskilyrði fyrir bygg og hveiti takmörkuð í Hollandi. Það þurfti því að sá að vori og nota sáðkorn vorbyggs og vorhveitis. Ekki voru nægjanlegar birgðir til í Hollandi. Upp á vantaði 5.525t af vorbyggi og 1.252t af vorhveiti til þess að leysa birgðaskortinn. Birgðaskortur er líklegur í einhvern tíma. Það hefur því verið ákveðið að leyfa sáningu á vorbyggi og vorhveiti í flokkunum vottað sáðkorn 2. ættliður sem stenst ekki lágmarkskröfur um spírun eða hámarksfjölda fræja af öðrum tegundum. Aðildaríkin skulu leyfa, til 30.júní 2024, markaðssetningu sáðkorns vorbyggs (hámark 5.525t) og vorhveitis (hámark 1.250t) í Hollandi af votttuðu sáðkorni, 2. ættliðar, sem stenst ekki skoðun skv. viðauka I tilksipunar 66/402/EEC né lágmarkskröfur um spírun og hreinleika skv. viðauka II tilskipunar 66/402/EEC.Merkingar þurfa að sýna að kornið sé vottað, 2. ættliður, og uppfyllir ekki lágmarksskilyrðin skv. ofangreindum viðaukum tilskipananna. Ákvörðunin varðar eingöngu Holland og á því ekki við um Ísland. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Á ekki við um Ísland
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32024D1188
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/1188, 26.4.2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar