Ákvörðun (EU) 2024/1192 um tímabundna undanþágu til handa belgískum, frönskum og hollenskum yfirvöldum frá markaðsskilyrðum tilskipunar 2002/57/EC - 32024D1192
Commission Implementing Decision (EU) 2024/1192 of 24 April 2024 on a temporary derogation granted to Belgium, France and the Netherlands from marketing conditions of Council Directive 2002/57/EC for certified flax seed
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.03 Plöntuheilbrigði |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 009/2025 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Ákvörðun (EU) 2024/1192 um tímabundna undanþágu til handa belgískum, frönskum og hollenskum yfirvöldum frá markaðsskilyrðum tilskipunar 2002/57/EC
Nánari efnisumfjöllun
Erfið vaxtarskilyrði sökum hitabylgna, þurrka, og takmarkaðrar úrkomu leiddi til skorts á hörfræi í Belgíu, Frakklandi og Hollandi. Þá skorti Belgíu 1.500t, Frakklandi 1.500t, og Hollandi 270t til 30. júní 2024 til að leysa vandann. Til að leysa vandann til 30. júní 2025 skortir Belgíu 500t, Frakklandi 4.000t og Hollandi 400t. Önnur aðildarríki er ófær um að útvega það sem út af stendur. Ekki er fyrisjánlegt að hægt sé að komast yfir hjallann öðruvísi en að leyfa tímabundna markaðssetningu á vottuðu fræi af 3. ættlið sem stenst ekki kröfur tilskipunar 2002/57/EC. Aðildarríkin skulu samþykkja tímabundna markaðssetningu fræja framleidda með fræjum 3. ættliðar vottaðra fræja frá Belgíu , Frakklandi og Hollandi. Ríkin þrjú skulu ákveða sín á milli hversu mikið fræ verður markaðssett með undanþágu og upplýsa ráðið og aðildarríkin um magnið og hvaða framleiðendur og söluaðila þetta á við um.Ákveðið er að leyfa markaðssetningu á óskoðuðum vottuðum fræjum 3. ættliðar frá Belgíu (hámark 1. 500t), Frakklandi (hámark 1.500t) og Hollandi (hámark 270t) til 30. júní 2024. Merkimiðar skulu tilgreina að fræið ósokðað m.t.t. yrkjaeinkenna.Jafnframt er ákveðið að leyfa markaðsetningu fræja framleidd úr vottuðum fræjum 3. ættliðar frá Belgíu (hámark 500t), Frakklandi (hámark 4.000t) og Hollandi (hámark 400t) til 30. júní 2025. Merkimiðar skulu tilgreina að fræið sé af síðari ættliðum en 3. ættliðar vottaðra fræja.Ákvörðun þessi á ekki við um Ísland heldur eingöngu Belgíu, Frakkland og Holland sem og þau aðildarríki er stunda hörrækt og eiga í viðskiptum við fyrrgreind lönd með sáðvöru hörs.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Á ekki við um Ísland |
|---|---|
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32024D1192 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/1192, 26.4.2024 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 30, 8.5.2025, p. 18 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2025/748, 8.5.2025 |
