Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar sem lengir þann tíma sem nota má opinberar ábyrgðir og óveðbundnar eða hluta tryggðar bankaábyrgðir til 7. september 2024. - 32024R0818

Commission Delegated Regulation (EU) 2024/818 of 28 November 2023 amending the regulatory technical standards laid down in Delegated Regulation (EU) No 153/2013 as regards the extension of temporary emergency measures on CCP collateral requirements


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.03 Kauphöll og verðbréf

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar sem lengir þann tíma sem nota má opinberar ábyrgðir og óveðbundnar eða hluta tryggðar bankaábyrgðir til 7. september 2024.

Nánari efnisumfjöllun

Um er að framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar sem breytir tæknilegum eftirlitsstöðlum sem mælt er fyrir um í reglugerð (ESB) nr. 2024/818 - EMIR. Framselda reglugerð framkvæmdarstjórnarinnar breytir 39. gr. framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 153/2013 og lengir þann tíma sem notkun opinberra ábyrgða eins og tilgreint er í I. viðauka er leyfð. Einnig er gerð breyting á 62. grein framseldrar reglugerðar framkvæmdarstjórnarinnar (ESB) nr. 153/2013 til að lengja þann tíma sem notkun óveðbundinna eða að hluta tryggðrar bankaábyrgða er leyfð. Þessar breytingar eru tímabundnar og gilda til 7. september 2024.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð 381/2019 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Um er að ræða framlengingu á þeim tíma sem notast má við opinberar ábyrgðir og óveðbundinna og hluta tryggða bankainnstæðna til 7. september 2024. Á Íslandi er enginn starfandi mótaðili sem gæti nýtt sér þessa heimild.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32024R0818
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/818, 06.03.2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2023)8114
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar